Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 7

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 7
ÞURFUM VIÐ 8 KLUIŒUSTUNDA SVEFN? 5 ir alls ekki hávaðann frá nætur- umferSinni eða glamriS í sorp- tunnunum. „Hér er annaS skemmtilegt til- brigSi. Sé nú manninum sagt, aS hann muni fá einn dollara fyrir aS þrýsta á rofann, og aS hann fái tvo dollara, ef hann svari lægri skipun. Og hvaS skeSur? Geta hans til aS svara skipuninni eykst stór- lega. Jafnvel þótt hann hrjóti, getur maSur naumast varizt því stundum aS halda aS hann sé í rauninni vakandi.“ Vísindamenn viS Kaliforníuhá- skóla hafa rannsakaS aSra skylda spurningu: ef sofandi maSur get- ur svaraS lágværri spurningu, get- ur hann þá líka lært þaS sem hann heyrir? Raunin hefur orðiS nei- kvæS hingað til. Menn muna jafnvel ekki einföld orð eSa setningar af segulbandi — og þaS jafnvel ekki þótt þeir vakni við það, sem þeir lieyra frá segulbandinu. „Mörg verzlunarfyrirtæki aug- lýsa: „Lærið á meðan þér sofið — frönsku, þýzku, að græða pen- inga, að þroska skapgerð sína“ o. s. frv.,“ segir dr. Kamiya. „Samt henda allar rannsóknir okkar og annarra til þess, að sé maSurinn raunverulega sofandi, þá lærir hann ekki eitt einasta orð. Að minnsta kosti alls ekkert með svo flóknu orðfæri.“ Vísindamenn hafa einnig hnekkt ýmsum gömlum bábiljum um svefn- inn. Til dæmis vita menn nú að enginn maður „sefur eins og steinn.“ Við atliugun á mönnum hefur það greinilega komið í ljós að hver venjulegur maður breytir legu sinni oft á nóttu. Dr. Kami- ya komst að raun um við rann- sóknir sínar, að hver maður hreyfði sig 20 til 40 sinnum á nóttu. Ekki er það heldur rétt, að klukkutíma svefn fyrir miðnætti jafngildi tveggja tíma svefni eftir miðnætti. Svefninn er jafn góður livenær sem er á sólarhringnum. Hitt er auðvitað, að manni, sem er vanur að fara að sofa fyrir mið- nætti, en gerir þaS einhvern tíma ekki fyrr en klukkan eitt eftir mið- nætti, kann að þykja svefninn fyr- ir miðnætti betri. En þetta er að- eins sökum þess að hann missir hluta af sínum venjulega svefntíma —■ ekki af því að klukkustundar svefn veiti betri hvíkl á einum tíma en öðrum. Sú merkilega staðreynd hefur sannazt með rannsókn á heilabylgj- um og athugun á sofandi fólki, að vitnisburður mannsins sjálfs um það, hve lengi hann hafi sofið, er vissulega mjög óáreiðanlegur. Fólk, sem hefur notið eðlilegs nætur- svefns að meira eða minna leyti — eins og i ljós kemur af heila- rafriti — fullyrðir stundum, að það hafi aðeins sofið svo sem tvær klukkustundir. Á meðal þeirra vandamála, sem nú eru efst á baugi um svefninn — eða skort á svefni — er svefnleysi. Sagt liefur verið, að sá kvilli sé táknrænn fyrir Bandaríkjamenn, og ekki að ástæðulausu. Alþjóðleg at- hugun, sem var gerð fyrir nokkrum árum, leiddi í ljós að 52% Banda- ríkjamanna, sem spurðir voru, áttu í erfiðleikum með að festa svefn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.