Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 72

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL halda sig á 550 feta dýpi og án þess að hafa nokkuð annað en köf- unarbúninginn sér til varnar. Þá munu þeir verða komnir niður á neðri mörk landgrunnsins. Cousteau heldur þvi ákveðið fram, að menn geti þolað þrýsting, er svarar til þess, sem er á 5000 feta dýpi; eina vandamálið er að finna loftblöndu, sem maðurinn geti ahdað að sér, þegar hún hef- ur 2000 punda þrýsting á ferþuml- ung. Cousteau dreymir um þá tið, er maðurinn getui' raunverulega haldið sig jafnt á landi og i legi og getur varpað af sér hinum þung- lamalega köfunarbúnaði og' haft í staðinn eins konar gervitálkn, sem dregið geta úr súrefni úr likama mannsins, eða, sem væri enn betra, fengi súrefni beint úr sjónum, eins og fiskarnir. Á 1.000 feta dýpi er maðurinn staddur í undarlegu umhverfi og bláleitri birtu. Þar er svif undir- stöðufæða allra sjávardýra, enda virðist vera gnægð af þvi. Dýra- mergðin á þessu dýpi er svo mik- il, að bergmálsmælar hafa gefið til kynna þykk lög, sem ganga í bylgjum reglulega á hverjum degi. Við vitum ekki, hvort þetta lag er risastórar fisktorfur, rækjumergð eða sægur kolkrabba. Ýmsar kenn- ingar hafa komið fram um það, en við vitum fyrir víst, að hér er um að ræða dýralíf. Komizt mað- urinn þangað niður einhvern tima i rannsóknarskyni, kann svo að fara, að han uppgötvi feiknarlegan fjórsjóð. Hafdjúpið hefur að geyma fleiri fjársjóði en fæðu. Hafið, sem nær yfir 70% af yfirborði jarðar, býr yfir heimsins stærstu birgðum af málmum. 100 milljón gallon af sjó inniheldur næstum 150.000 smá- lestir af málmsöltum. Af öllu þvi, sem finna má í hafinu er gullið mest lokkandi. í rúmkílómetra er um það bil $3.800 dollar virði af þvi. Sú staðreynd að engum hefur ennþá tekizt að finna leið til að vinna það, hindrar menn ekki í að dreyma um það. Nýleg uppgötvun hefur vakið undrun meðal jarðfræðinga. Ná- lægt Tuainoto eyjahafinu i Suður- Kyrrahafi náðu amerískir haffræð- ingar frá Scripps stofnuninni mang- anmolum á stærð við mannshnefa, sem innihéldu 25% manganmálm og 15% af járni. Þessir kögglar finnast á vissum stöðum hafsbotns- ins á svæði, er nær yfir rúmlega eina milljón fermílna. Ennþá get- uin við ekki skýrt uppruna þeirra, eða hvers vegna málmefnin hafa safnast saman nokkrum milljón sinnum hraðar en í sjónum. Ef mangan er til i slíku ástandi, getur ef til vill einnig gull verið það. Líffræðingar telja, að rekja megi þessa málmmyndun til jurta og dýralífs hafsins. í þessu sambandi minnast þeir á þörunga lindýr, eða kóralla, sem geta safnað í sig úr sjónuin og geymt joð, fosfór, mangan og titaniummálm. Skeldýr draga einnig i sig og geyma geisla- virk efni. Ekki alls fyrir löngu varð það nokkrum rannsóknurum undrunarefni að komast að þvi, að sum lindýr Miðjarðarhafsins voru þúsund sinnum geislavirkari en umhverfi þeirra. Þeir höfðu safn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.