Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 88

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL þóttí úr hófi keyra vandræðaskap- urinn með gardínurnar gekk hann steinþegjandi að gluggunum og reif þær niðiir hverja af annarri, og fór síðan i sæti sitt án þess að mæla orð frá vörum. fig minnist Lárusar glöggt er hann stóð við grindverkið við hús sitt við sundlaugina í tlveragerði, teinréttur og horfði beint fram fyrir sig. Þegar að var gáð voru augun ekki hörð þó að þau væru hvöss, og brúnirnar ekki þungar þó að þær væru loðnar og hnykl- aðar. Augun voru mild, allt að því barnsleg, og brosið var stórt og bjarl og eins hláturinn. Ef vel var að gáð var svipurinn alltaf eins, sama livort hann var kyrr og hafð- ist ekki að, tók þátt í áköfum orð- ræðum, eða var við störf. Og eins var með framkomuna. Hún var eins, hvort sem í hlut átti barn sem hann var að gæla við, eða fullorðinn maður, fyrirmaður eða smælingi. í kringum Lárus var alltaf hressi- lengur svalur hlær, ekkert logn, engin molla, en heldur ekkert slór- viðri. Hann var alltaf vel vakandi sjálfur, og hélt öllum sem hann náði til frá doða og drunga — því að maðurinn er alltaf að keppa við sjálfan sig. 15. apríl 1965 ÚLTRAHLJÓÐ I STAÐ GLERAUGNA? Lækningaaðferð sú,.sem japanski vísindamaðurinn dr. Y. Yamamoto heíur beitt við meira en 100 sjúklinga á Kamagomesjúkrahúsinu, þar sem hann er yfirlæknir augnsjúkdómadeildarinnar, virðist hafa jákvæð áhrif á nærsýni jafnt sem fjarsýni. Tilkynning um þennan árangur hefur m. a. verið birt í franska ritinu „Science et Avenir“ og inntak hennar er á þá leið, að um nokkurn bata hafi verið að ræða hjá sjúkl- -ingum, sem hafa sjóngalla, sem lýsir sér í því, að augað hefur ekki nægilega aðlögunarhæfileika (þ.e.a.s. augnvöðvunum tekst ekki að tá myndina til þess að koma fram nákvæmlega á nethimnunni). Fékkst. þessi bati, eftir að ultrahijóðbylgjum hafði verið beint að auganu í stuttan tíma. Voru þær framkallaðar á 12 kc/sek (12.000 sveiflum á sekúndu) og voru 100 milliwött að styrkleika. Var þeim beint rakleit.t að auganu og framkölluðu þar veik hitaáhrif i blóðrásarkerfi nethimn- unnar. Samkvæmt tilkynningu þessari á þetta að hafa dregið úr hinni óeðlilegu vöðvaspennu, sem hefur i för með sér nærsýni eða fjarsýni. Vor Viden Bezta aðferðin til þess að halda börnunum heima, er að skapa að- iaðandi heimilisbrag. . . . og hleypa loftinu úr hjólbörðunum. Dorothy Parker Kvenfólkið gleymir aldrei kyni sínu. Það kýs ætíð fremur að tala við karlmenn en engla. OUver Wendéll Holmes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.