Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 39

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 39
HVAÐ ER ÞAÐ, SEM GERIR DRYKKJUMANN ...? 37 Drykkjusýkin virðist vera fólgin í afbrigðilegu (abnorm) ástandi, sem aftur er sjúkdómseinkenni ein- hverrar dýpri orsakar eða truflun- ar. Og það er af þeirri ástæðu, sem sagt hefur verið, að undirrót á- fengissýkinnar hafi búið í fórnar- lömbum hennar áður en þau bragða fyrsta staupið. Drykkjusýkin getur verið ein- ltenni hvaða andlegs sjúkdóms sem vera skal, og hann getur verið annaðhvort dulinn eða augljós. Hinn þunglyndi drekkir hugarvíli síun með áfenginu, þráhyggjumað- urinn fær frið fyrir áleitnum hugs- unum sínum, og kleyfhuginn losn- ar um stund við ógnir ofskynjana sinna. En sennilega er áfengissýkin til- tölulega sjaldan einkenni um ein- hvern greinilegan geðsjúkdóm. Að þeim tilfellum undanskildum er oft sagt, að áfengissýkin bendi til þess að um djúpstæðan skapgerðargalla sé að ræða. Þetta má vel vera rétt. Engu að síður, þegar vér stöndum frammi fyrir þeirri fél- agslegu og siðferðilegu úrkynjun, sem leiðir af langvarandi ofnautn, er það allt annað en auðvelt að greina á milli orsakar og afleið- ingar. Aðrir eru sannfærðir um, að ein- hver líkamleg orsök hljóti að liggja á bak við; að líkamsbygging sumra manna sé þannig, að þeim sé á ein- hvern hátt sérstaklega hætt við að hneigjast til ofnautnar. Þótt þessi kenning kunni að vera freistandi, einkum fyrir þá, sem vilja reyna að komast framhjá siðferðilegri á- byrgð, skortir hana enn sem kom- ið er allar sannanir. Enda þótt Ijóst sé, að þeir sem drekka að stað- aldri öðlist að jafnaði aukið þol gegn áfengi og að til þess liggi lífeðlisfræðilegar ástæður, hefur samt enn ekki fundizt nein ótvíræð röskun á efnabyggingu eða efna- skiptum líkamans, sem gæti skýrt það, hvers vegna sumir hneigjast meira til ofnautnar en aðrir. Sú hugmynd að verðandi of- drykkjumenn eða þeir, sem þegar eru orðnir það, hafi ,,.ofnæmi“ gegn áfengi, er mjög ofarlega á baugi hjá A.A. félagssamtökunum (Alcoholics Anonymus). Strangt tekið er þetta misnotkun á orðinu. Með ofnæmi er átt við sérstaka and- úð á vissum eggjahvituefnum (pro- tein substance), sem líkami fjölda manna er lialdinn af, og sem veld- ur ýmsum algengum sjúkdómum, svo sem heymæði, andþrengslum (asthma) og vissum húðsjúkdóm- um. En A.A.-mennirnir hafa full- komna ástæðu til að nota þetta orð í óeiginlegri merkingu, þegar svo hörmulega tekst til, að fyrrverandi ofdrykkjumaður fellur á ný ofan i algera ofdrykkju, eins og fyrir get- ur komið, jafnvel eftir fullkomið bindindi í langan tima, ef hann bragðar svo mikið sem eitt staup. Lykillinn að skilningi á drykkju- sýkinni virðist vera fólginn i þeim áhrifum áfengisins að draga úr þenslu. Áfengið er áhrifamikið til þess að létta af kvíða og áhyggj- um og veita lausn undan sársauka- fullum hömlum —• af því stafar notkun þess í svo fjölbreytilegum félagslegum aðstæðum. „Skynsam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.