Úrval - 01.05.1965, Síða 98
96
URVAL
af andlitinu, þagnaði Bootli og baðst
fyrir og stikaði síðan lit úr þessu
daunilla borgarhverfi.
Hinn 36 ára gamli umferðapost-
uli var nýkominn til borgarinnar.
Þetta var í júlí 1865 Bretland var
á ríkisárum Viktoriu drottningar
auðugasta og voldugasta ríki jarð-
arinnar, en samt fylgdu í kjölfar
auðæfa þess ótrúleg örbyrgð og'
heil fátækrahverfi. Austurlundúnir
(East-End) voru eitt versta hverf-
ið, sóðalegt völundarhús með hálfa
milljón íbúa, þar sem troðið var
um 300 manns á hverja ekru lands
— „risastór sorphaugur, sem hinir
riku rækta á sveppi sina,“ eins og
einn bitur fátæklingur lcomst að
orði.
Hokinn í herðum, sveiflandi löng-
um handleggjunum, þrammaði
Booth innan um óþrifalega íbúana.
Fyrir utan hverja knæpuna af ann-
arri sá hann þögul ruddamenni
l)erjast og slá hver annan. Eld-
spýtnasalar og ávaxtasölukonur
þvældust fyrir honum. írskar blóma-
sölustúlkur, berfættar og flekkóttar
af óhreinindum, hvinu og lokkuðu,
og börn með úlfsásjónur leituðu að
matarleifum í göturæsunum.
Hann sá fimm ára born útúr
drukkin við dyr knæpanna.
Fimmta hver búð var brennivíns-
búð, og flestar þeirra höfðu sérstök
þrep til þess að hjálpa jafnvel
minnstu pottormunum til að kom-
ast að búðarborðinu. Allar liöfðu á
boðstólum brennivínsglös fyrir
eitt penny. Allt hverfið lyktaði af
eldliúsreyk, uppistöðuvatni, gas-
leka og inykju. Sjálf Themsá bar
auknefnið „Fúlilækur“ (The Great
Stink). í hana var veitt 350 skolp-
ræsum, svo að vatnið í heiini var
gulgrátt, og á tveggja mílna svæði,
frá Westminster að Lundúnabrú
(London Bridge), lá svartur, daun-
illur sorphaugur, sex feta djúpur
og náði 100 fet út í árfarveginn.
Sjúkdómar voru j)ar landlægir og
dauðinn hversdagsbrauð. Kólera
hafði jafnvel geisað 3svar sinnum
síðan 1832.
Ástand hinna fátæku hafði ávallt
legið Bootli þungt á hjarta Nú þegar
hann gekk um þetta jarðneska víti,
var liann sannfærður um, að hann
hefði í ákveðnum tilgangi verið
leiddur inn i þetta mannlega frum-
skógarfen i Austurlundúnum. Katr-
ín, ltonan hans, minnist þess, að
það var komið miðnætti, þegar hún
heyrði hann snúa lyklinum í skrá-
argatinu á íbúð þeirra í Vesturlund-
únum. Því næst stikáði hann inn
í stofuna með glampandi augum,
og með hryllinginn úr Mile End-
götu ennþá logandi í blóði sínu
hrópaði hann: „Elskan min, ég
hef fundið örlög mín.“
„VÍLJ ASTERIIU R“
Þegar Iíatrín lieyrði þessi orð,
er ekki ólíklegt að hún hafi fundið
kaldan gust óvissunnar leika um
sig. Uppi á loftinu sváfu sex börn,
og hún gekk þá jafnvel ineð það
sjöunda. Afkoman var full erfið
eins og' var, og ef maðurinn liennar
ætlaði nú að eyða ævinni á ineðal
liinna snauðu í Austurlundúnum,
gæti framtíðin vissulega orðið ó-
viss. En Ivatrín brann ekki síður
af ákafa en maður hennar og tók
fullan þátt í hugsýn hans. „Við