Úrval - 01.05.1965, Side 121
HERSHÖFÐINGINN NÆSTUR GUÐI
119
sleitulaust til miðnættis eSa lengur
Hann hafSi aldrei nægan tíma.
Fyrir kom aS aSstoSarmenn hans
voru vaktir aS nóttu til aS fara i
sendiferS, eSa taka viS fyrirskip-
unum kl. fjögur aS morgni.
Þegar bifreiSir komu til sögunn-
ra og hann sá hver not mætti af
þeim hafa, lagSi hann upp i 29
daga ferS um Bretland, og á átta
árum fór hann sjö slíkar ferSir,
ók þúsundir mílna og talaSi á sam-
komum í hundraSatali. I dökk-
græna, ökklasiSa ökufrakkanum
sínum, meS derhúfu í staS hins
venjulega silkihatts, varS hann eins
konar þjóSartákn. Um allt England
safnaSist mikill mannfjöldi meS-
fram götunum, er hvit Napierbif-
reiS hans meS rauSum hjólum
þeysti inn í borgina.
Hugur hans var altekinn af því
verki, sem enn var óunniS. Bram-
well kom oft aS honum á nætur-
þeli, stikandi um gólfiS annars
hugar, meS krosslagSa handleggi
og vott handklæSi vafiS um höf-
uSiS, fullum af áhyggjum vegna
hinna fátæku, sjúku og syndugu.
„Mig langar til aS gera meira
fyrir hina heimilislausu," endur-
tók liann iSulega viS son sinn.
„Ekki aSeins á þessu landi, heldur
í öllum löndum. HafSu auga meS
hinum heimilislausu. LofaSu mér
því.“
Og Bramwell lofaSi þvi, en
Booth varS þó aS hafa siSasta orS-
iS: „Minnstu þess — ef þú gerir
þaS ekki, þá skal ég ganga aftur
og ásækja þig.“
Áhugi hans dofnaSi aldrei og
hann barSist hatramalega gegn
þeirri hugsun, aS skeiS hans væri
á enda runniS. Er hann var í heim-
sókn i Þýzkalandi, 81 árs aS aldri,
hafnaSi hann reiSilega mjúkum
hægindastól, sem honum var boS-
inn og sagSi: „Þessi er ætlaSur
gamalmenni.“
En nú fór heilsu hans ört hnign-
andi. Hann fékk ský á báSa auga-
steina og varS nær því blindur.
Seint í janúar 1912 varS Bram-
well skelfingu lostinn er hann sá
hann hrasa og falla á höfuSiS niS-
ur stiga. ÞaS var líkast kraftaverki,
aS hann skyldi ekkert slasast, en
í maí sama ár játaSi hann fyrir
7000 áhangendum HjálpræSishers-
ins, sem fylltu Albert Hall í Lund-
únum, aS hann væri „aS fara í
þurrkví til viSger3ar.“
En þaS yrSi aSeins stundarhlé.
„Á meSan konur gráta, eins og
þær gera nú,“ sagSi hann viS mann-
fjöldann, „mun ég berjast á meS-
an litil börn svelta, eins og þau
gera nú, mun ég berjast; á meSan
menn fara í fangelsi, aftur og aftur,
mun ég berjast; á meSan enn finnst
ein sál í myrkri, án ljóssins frá
guSi, mun ég berjast — ég mun
berjast til síSustu stundar!"
Þetta var síSasta ræSa hans, og
ef til vill sú bezta. Þremur mánuS-
um síSar, 20. ágúst 1912, dó hann,
83ja ára aS aldri. Foringjar úr
starfsliSinu, sem komu til Aðal-
stöSvanna næsta morgun, sáu þessa
einföldu tilkynningu i glugganum:
„HershöfSinginn Hefur Lagt NiSur
SverS Sitt.“
„HANN RAR UMHYGGJU FYRIR
OIŒAR LÍKUM