Úrval - 01.05.1965, Page 45

Úrval - 01.05.1965, Page 45
ÞEGAR TELPAN VERÐUR Afí KONU 43 þessu, veldur henni nú stöðugri óánægju og áhyggjum. Fjölskylda hennar og kennarar skólans standa í stöðugri mótsögn við sjálf sig og hvert annað meS því aS segja henni, aS hún sé orS- in of gömul, til aS gera þetta eSa hún sé ekki orSin nógu gömul til að gera hitt. Á sama tima hættir henni til aS haga sér barnalegar en liana langar i rauninni til, eSa þá aS tilraun til aS sýnast fullorSin út á viS, er ekki gerS af likt þvi þeirri sannfæringu, sem virSist. Og á þessu tímabili biandast oft saman óseSjandi matarlyst og hungurkúr, sem á fyrirmynd sína á síSum kvennablaðsins. Og nú ganga á vixl úfiS hár og rifnar gallabuxur eða býkúpuhárgreiðsla, skinnþröng pils eða buxur og óþægilegir tízkuskór. Foreldrarnir vita ekki hvaðan á þá stendur veðriS og þvi síður stúlkan. Hún þekkir sig bókstaf- lega ekki. Hún finnur að hún er að vaxa upp úr hinum öruggu og gam- alkunnu venjum bernskunnar, en hún hefur ekki enn fundiS hinum nýja persónuleika sinum hæfilega umgjörð. Og unglingurinn á ótrú- lega margra kosta völ um það, hvað hann getur orðið. Við fimmtán ára aldur er iíkam- inn venjulega kynþroska og þó þetta sé venjulega stormasamur tími, held ég að hann sé tiltölu- lega auðveldur fyrir móðurina. Hún man að öllum líkindum sína eigin erfiðleika á sama aldri. Va'ndamál mið- og siðari hluta unglingsáranna eru, þegar allt kem- ur til alls, sárari og eðlisríkari vandamálum hinna fullorðnu, en hinn óraunverulegi og oft ímyndaði vandi yngri stúlkunnar. Þegar kon- an er komin á miðjan aldur minn- ist hún sjaldan með hlýhug hugar- óra hinna fyrstu unglingsára, né heldur vinkvenna og fyrirmynda frá síðasta hluta bernskuskeiðsins, en fyrstu ástarævintýrin eiga allt- af sinn ljóma. FYRSTU ÆFINGARNAR Þegar hér er komið sögu, finnur stúlkan fyrst til kynferðis síns sem þáttar i daglegu lífi, en ekki að- eins sem rómantísks kögurs á draumum hennar. Ótti eða öfga- kenndur skortur á sjálfsöryggi geta komið henni til að forðast drengi af ráðnum hug eða gert hana fjand- samlega gagnvart karlkyninu í heild. Hinsvegar getur þörfin fyrir aðdáun, til að finna getu sína á nýju sviði og samkeppnin við jafn- öldrurnar, knúið hana til annarrar hegðunar, næstum yfirdrifinnar viðleitni til að vera i félagsskap við hitt kynið. Aftur á þessu sviði, á sama hátt og með föt, andlits- förðun og hárgreiðslu, geta aðeins æfingar og tilraunir sýnt stúlk- unni, hvað hún i raun og veru er og livað hún i raun og veru vill. Hún verður að reyna sig. Eins og hin einangraða Miranda i „The Tempest" eftir Shakespeare, verð- ur hún að finna sinn stað i hraust- um, nýjum heimi. Smám saman vex hún til að fylla þessa stöðu. Með tilraunum og skyssum, — þótt foreldrarnir eigi erfitt með að viðurkenna hið síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.