Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 42

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL eyjunni, maður, sem hafði séð þján- ingar og dauða í daunillri lestinni í sakamannaskipinu, þar sem 600 rnönnum var þjapað saman eins og nautgripum, en meðferðin aðeins stórum verri. Hann hafði reynt að hjálpa hinum veiku eftir beztu getu, en þar sem hann var án allra lyfja, varð hann að horfa upp á 15 menn deyja án þess að geta nokkuð að gert. Á Djöflaeyjunni var lánið með honum, því að eyjan hafði misst lækni sinn, sem hafði fengið lausn ’og snúið heim til Frakklands, og Bougrat var veitt nokkurt frelsi til þess að vera á ferli um eyjuna á meðal fanganna sem læknir þeirra. Hann tók að lifa lífi, sem átti eftir að verða einstætt, því að þá auka- fæðu, sem honum var veitt, gaf hann hinum sjúku. Hann gerði að- gerðir á þeim með hinum frum- stæðustu áhöldum, og stöku sinn- um fékk hann sérstök lyf. En þrjú ár liðu þar til Bougrat lækni tókst að strjúka. Á þeim árum hafði hann ritað lögfræðingi sínum og franska dóms- málaráðuneytinu mörg bréf, og á- vallt hamrað á hinu sama — „ég er saklaus." Eftir þrjú ár komst Baugrat á snoðir um, að sjö menn hefðu ráða- gerð á prjónunum um að strjúka sjóleiðis. Og hann spurði þá, hvort þeir vildu taka sig með. Hann vissi, að hann mundi aldrei geta fengið náðun og leyfi til að snúa heim, samkvæmt núgildandi frönskum lögum, eins og þeim var beitt gagn- vart föngum á Djöflaeyjunni. Mennirnir höfðu fundið bátskrifli og gert hann sjófæran með leynd. Ráðagerð þeirra var sú, að taka stefnu í norður og reyna að ná Trin- idad eða einhverri annarri eyju í Karibahafinu, þar sem þeir vonuðu að yfirvöldin mundu ekki leyfa, að þeir yrðu framseldir aftur til Djöfla- eyjar. Menirnir tóku við lækninum tveim höndum í hópinn. Hann gæti haldið í þeim lífinu á leið þeirra til frels- is, sem þeir vissu fyrirfram að yrði löng og erfið. Nótt eina laumuðust þeir á brott og létu frá landi. Á næstu 23 dög- um var það við mörg tækifæri að- eins fyrir hinar æfðu læknishendur Bougrats, og þann aga, sem hann beitti þá, að þeir héldu lífi, þegar allt virtist vonlaust fyrir þá. Þrír af föngunum féllu fyrir borð í einu ofviðrinu, sem þeir lentu í — þeir voru fimm í bátnum, sem rak út úr þokumistrinu upp að strönd- inni nálægt Zrapa á Paríaskagan- um á Venezuela inn í móðu hinnar mannskæðu farsóttar. Bougrat læknir varð eftir. En það fréttist aldrei neitt af hinum sem flúðu. Þeir hafa ef til vill dáið í bátnum eða verið teknir höndum og framseldir til Djöflaeyjar. Allt fram að þessu hafði Venezu- ela framselt frönskum yfirvöldum sérhvern sakamann, sem strokið hafði frá Djöflaeyju og komið á land í Venezuela. Faðir Sellés og fólkið í Zrapa hafði hugboð um þetta og varaði Bougrat lækni við því, en það vildi láta frelsara sinn dvelja hjá sér. Að lokum komst sá orðrómur á kreik að á meðal fólks- ins í Zrapa dveldi strokufangi, og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.