Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 89

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 89
KELTNESKI ÞJÓÐFLOKKURINN 87 fórnir. „Sérhver sem er sleginn sjúkdómi, eða staddur í bardaga eða hættu, býður annaðhvort manns- fórn, eða lofar að gera það: drúid- arnir þjóna við þessa guðsdýrkun. Mannslíf verður aðeins endurleyst með öðru mannslífi og á þennan hátt er guðdómi hinna ódauðlegu guða fullnægt.“ Þessi óhugnanlega kenning krafðist forða af fórnar- dýrum, og voru glæpamenn venju- lega notaðir til þess; en það gat einnig átt sér stað, að saklausum væri fórnað. Fórnardýrin voru brennd í stórum tágafléttuðum mannsmyndum, sem þeim var troð- ið í lifandi. Hinir keltnesku guðir, sem þann- ig voru mildaðir, urðu að þola hina venjulegu yfirfærzlu í guðaheim Miðjarðarhafsbúanna með þeirri athöfn, sem Tacitus nefndi inter- pretatio Romana (rómverska út- leggingu). Nöfn útlendra guða voru naumast notuð af Rómverjum, nema þeim virtist þeir ekki eiga sér neina tilsvarandi latneska guði. Þannig gat Cæsar sagt að Gallar dýrkuðu Mercurus umfram alla aðra guði; og að þeir eignuðu honum upp- götvun lista, leiðsögn ferðamanna og verndun viðskipta (lista-, ferða- manna- og verzlunarguð). Aðrir guðir, sem Cæsar nefnir, eru Ap- ollo, Marz, Jupiter og Minerva, og á henni segir hann, að Gallar hafi að mestu leyti sömu skoðun og aðr- ar þjóðir. Fornleifarannsóknir styðja að nokkru leyti orð Cæsars, því að á meðal minnismerkja frá róm- versku Gallíu eru nöfn þessarra guða öll nefnd við hlið nafna á guð- um hinna innfæddu. f byrjun fyrstu aldar f. Kr. náðu rómversk áhrif aðeins til Gallíu Narbonensis, héraðs sem var tak- markað af Alpafjöllum, Cévenna- fjöllum og Miðjarðarhafinu. Her- ferðir Cæsars voru upphaflega farn- ar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir árásir germannskra innrásar- manna inn á landssvæðið norðan við þetta hérað. Honum tókst að leggja undir sig alla Gallíu Trans- alpínu. Formlega var gengið frá innlimuninni af Augustusi, og hinu nýtekna landssvæði var skipt í þrjú héruð. Rómversk áhrif urðu víðtæk í Gallíu og festu mjög fljótt rætur, og lýstu sér í byggingu nýrra borga í stað hæðavirkjanna, sem höfðu verið hinar upprunalegu miðstöðv- ar ættflokkanna, og í byggingu leikhúsa, mustera og vega. Stjórnar- fyrirkomulagið var beinlínis byggt á reglunni um sjálfsstjórnarhéruð, hvert með sínum yfirvöldum og ráði (council), ábyrgu gagnvart lands- stjóranum eða umboðsmanninum (procurator) um innheimtu skatta og manntalsskýrslna. Keltnesku ættflokkunum var breytt í róm- versk. fylki (civitates), og í hverju þeirra var hermannaaðilinn kjarn- inn í hinu nýja fylkisráði (cantonal senate). Ennfremur var gallískum aðalsmönnum veittur aðgangur að rómverska ráðinu (senati) (af Clau- diusi), og menn frá Gallíu gegndu herþjónustu í rómverska hernum, eins og staðfest er af áletrunum á legsteinum víðsvegar í rómverska ríkinu. Almennt orð fór af því, hvað Gallar væru miklir sælkerar, og héraðið var frægt fyrir veiðidýra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.