Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 44

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL Baugrat og kona hans eignuðust 5 börn, og enda þótt hann væri ham- ingjusamur í sínu nýja lífi, virtur og mjög mikilsmetinn maður, lét hann þá aldrei niður falla andmæli sín gegn sakfellingu hans og dómi. Til æviloka hélt hann sambandi við Stefani-Martin og mánuð eftir mánuð knúði lögmaðurinn á um það hjá dómsmálaráðuneytinu, að mál Bougrats yrði tekið fyrir að nýju, og fullyrti að enginn dómstóll í heimi mundi hafa sakfellt Bougrat lækni af líkum einum saman, og engu öðru. Á árunum eftir heimsstyrjöldina vakti Stefani-Martin áhuga frægra franskra rithöfunda á málinu. Þeir kynntu sér alla málavöxtu, og eins og Stefani-Martin sannfærðust þeir um, að Bougrat væri saklaus. Minnsta krafa væri sú, að mál hans yrði nákvæmlega athugað af lög- legum dómstól, sem dómsmálaráðu- neytið skipaði, ef til vill kviðdómi, skipuðum þremur eða fimm dóm- urum, til þess að meta alla mála- vexti og líkur, og skera úr um, hvort nokkur vitiborinn maður mundi hafa sakfellt Bougrat lækni ein- göngu á þeirri forsendu að manns- lík fannst í húsi hans. Frásögn hans gæti mæta vel verið sönn, og marg- ir fullyrtu, að hún væri að öllum líkindum sönn. Að minnsta kosti væri málið mjög vafasamt, og rétt hefði verið að láta Bougrat lækni njóta þess vafa, en þeir fullyrtu, að hann hefði verið sakfelldur sökum þess, að hann var drykkjumaður um þær mundir og sökum þess, að hann var í fjár- kröggum. En hafi hann stolið peningunum, eyddi hann engu af þeim í drykkju eða til neins annars, því að hvorki daginn áður eða daginn eftir morð- daginn hafði hann neina peninga. Þegar Stefani-Martin dó, tók ekkja hans að sér málið og hélt á- fram baráttunni frá Marseilles, en Bougrat læknir sjálfur hélt henni áfram frá Venezuela, en það bar engan árangur, og árið 1962 and- aðist Pierre Bougrat læknir, þá 72 ára að aldri. Lík hans lá á viðhafnarbörum, eins og hann væri konungur eða dýrlingur, og margar þúsundir manna gengu fram hjá þeim í þög- ulli fylkingu, til að votta honum sína síðustu virðingu. Er lík hans var jarðsett, kom fólk þúsundum saman til þess að vera viðstatt jarð- arförina. Menn vörpuðu hlutkesti um að fá að bera kistuna, og á fárra metra millibili skiptust menn á um að bera líkkistuklæðið, svo að þeir, sem áttu Bougrat lækni líf sitt að launa, gætu hjálpað til að bera hann til graíar, og sagt börnum sínum og barnabörnum að þeim hefði hlotnazt sá heiður að bera til síðustu hvíldar mann, sem Venezuela muni ávallt minnast. Þótt hann sé nú dáinn fyrir þrem- ur árum síðan, hefur ekkert lát orðið á baráttunni fyrir því, að taka upp mál hans að nýju. Hún hefur frem- ur harðnað en hitt. Framan af ár- inu 1965 höfðu kröfurnar aukizt, þar sem þekktustu menn Frakk- lands höfðu hrifizt af sögunni um hinn „mikla son“, sem varð þjóðar- dýrlingur í Suður-Ameríku. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.