Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 111

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 111
MAÐURINN, SEM ENGINN ÞEKKIR 109 eins og hann hafði gert annarsstað- ar. En hann vissi, að kraftaverk gerast ekki þar sem háð og fávís sjálfsbirgingsháttur ríkir. „Enginn spámaður er vel metinn í landi sínu,“ sagði hann og bjóst til brott- ferðar. Þá fylltust allir viðstaddir reiði. Þeir risu á fætur, hröktu Jesú út úr borginni, fóru með hann fram á fjallsbrún og hugðust hrinda hon- um þar niður. „En hann gekk burt á milli þeirra og fór leiðar sinnar.“ Bræður hans sneru baki við honum. Þeir höfðu verið vitni að ósigri hans og nú urðu þeir að sitja eftir með sárt ennið og þola smánina. Spottið og háðið var nógu þung- bært, en fréttirnar sem bárust frá öðrum borgum voru hálfu verri. Það var sagt, að Jesús héldi æsinga- ræður gegn yfirvöldunum; hann mundi sjálfsagt verða settur í fang- elsi og ættingjar hans líka. Þess vegna hvöttu þeir hann til að fara sem lengst burt frá Nazaret og sögðu að ef hann væri eins máttugur og hann kvaðst vera, ætti hann að fara til höfuðborgarinnar og leita sér frægðar þar. „Því að bræður hans trúðu ekki heldur á hann.“ Fólkið yfirgaf hann. Mannfjöldinn við vatnið hafði fagnað honum og reynt að þvinga hann til að gerast konungur, en hann hafði gengið upp á fjallið til að hugsa og biðja. Þegar hann kom aftur sagði hann fólkinu, að hann væri ekki kominn til að endurreisa hásætið í Jerúsalem. „Ég er brauð lífsins," sagði hann. Fólkið varð forviða. Var hann þá ekki foringinn, sem spáð hafði verið að koma mundi fram, sá, sem hrekja mundi Rómverja á flótta og endur- reisa hásæti Davíðs? Og nú, þegar stundin var komin, þegar menn voru reiðubúnir að halda af stað, fór hann að tala eitthvað rugl um „brauð lífsins." Þetta voru helgispjöll og fjar- stæða, og gaf til kynna, að hann væri ekki sá mikli leiðtogi, sem menn höfðu ætlað. Fólkið gerðist honum fráhverft, og síðar þvertóku flestir fyrir það, að þeir hefðu haft nokkur kynni af honum. Jesús gerði sér grein fyrir þessum straumhvörfum og lagði nú áherzlu á að styrkja trú lærisveinanna tólf og vekja ábyrgðartilfinningu þeirra. Hann sagði þeim, að hann yrði að fara til Jerúsalem, þola ofsóknir æðstu prestanna og hinna skrift- lærðu og láta síðan lífið. Draum- urinn um vakningu og endurreisn þjóðarinnar var að engu orðinn og eini möguleiki Jesús til varanlegra áhrifa byggðist á sannfæringar- krafti lærisveina hans. Lærisveinarnir voru ekki farnir að skilja boðskap meistarans til Vandaðu mál þitt. — LAUSN 1. nýtt tungl, 2. að óhreinka, 3. að hrufla sig, 4. fúlegg, 5. blóðugur, 6. að fitla við e-ð, 7. stóreygður, 8. lítill böggull, 9. að prjóna laust, 10. niðurlútur, 11. naut, uxi, 12. að láta sér nægja e-ð, 13. að miða, 14. fjár- mark, sár, 15. deilugjarn, 16. að krókna, 17. hávaði, 18. að fara laumu- lega með e-ð, 19. að vaxa, 20. að gelta, að gjamma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.