Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 43

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 43
DÝ RLINGURINN FRÁ DJÖFLAEYJUNNI 41 tók faðir Sellés sér ferð á hendur til Caracas á fund erkibiskups síns, og síðan fékk hann ásamt erki- biskupinum áheyrn hjá forseta Venezuela, til þess að skýra honum frá, hvernig Bougrat hefði bjarg- að fólkinu í Zrapa. Á götunum í Caraeas beið fólk frá Zrapa, sem hafði komið ýmist gangandi eða ríðandi frá hinum fjar- lægu útskaga til þess að votta að frásögn föður Sellés væri sannleik- anum samkvæmt, en það þurfti ekki á vitnisburði þeirra að halda. í Venezuela er erfitt að varðveita leyndarmál og forsetinn hafði þeg- ar frétt um þennan undralækni, sem hafði komið utan af hafi og bjargað mörgum þúsundum af íbú- um skagans frá þessari mannskæðu plágu. Hann vissi aðeins ekki nafn mannsins. „Vér munum ekki láta Bougrat lækni af hendi við Frakkana," lýsti forsetinn yfir með einbeitni. Fólkið á Paríaskaganum lítur á hann sem dýrling. Hann mun dvelja hjá því framvegis." Frakkar komust að því að Bou- grat dveldi þar og kröfðust þess, að hann yrði framseldur og sendur aftur til Djöflaeyjar, en nú neit- aði Venezúela í fyrsta sinn. Bou- grat læknir dvaldi áfram sem lækn- ir og dýrlingur fólksins á skagan- um. Þegar Bougrat læknir vissi að hon- um var borgið, ritaði hann aftur lögfræðingi sínum í Marseilles til þess að halda fram sakleysi sínu og biðja þess, að mál hans yrði tek- ið fyrir og rannsakað á nýjan leik. í Marseilles hélt Stefani-Martin á- fram baráttunni fyrir endurupptöku málsins in dbsentia (að sakborn- ingi fjarstöddum), en rétturinn neit- aði að sinna tilmælum hans. Um það bil tveimur árum eftir að Bougrat læknir settist að á skag- anum, kom þangað ítölsk stúlka, 26 ára gömul, til að starfa sem hjúkrunarkona á meðal fólksins. Bougrat læknir, sem þá var fertug- ur, varð ástfanginn af henni og skrifaði lögfræðingi sínum til að spyrja hvort hann mundi ekki geta fengið skilnað frá konu sinni í Frakklandi. Hann ætlaði sér ekki að snúa sér til yfirvalda Venezuela fyrr en hann hefði fullvissað sig um, hvort hann fengi frelsi sitt í Frakk- landi. Hann varð forviða á svarinu, sem hann fékk. Stefani-Martin skrifaði, að kona hans hefði fengið skilnað við hann innan þriggja mánaða eftir að hann var sakfelldur, og á meðan hann enn sat í fangelsi í Marseiles og beið flutnings. Stefani- Martin hélt, að fangelsisstjórnin hefði tilkynnt Baugrat það. Mánuði síðar kvæntist Bougat ítölsku stúlkunni og í sameiningu hófust þau handa um að bæta lífs- kjör fólksins, ekki aðeins heilsu — og læknisfræðilega, heldur einnig fjárhagslega, með því að kenna þeim kókó- og kaffirækt, og kenna þeim rétta meðferð fyrir og eftir barnsburð, ásamt heilsusamlegum lifnaðarháttum og líkamsrækt. Ríkisstjórn Venezuela styrkti Bou- grat lækni til kaupa á skurðáhöldum til minniháttar skurðlækninga, á- samt litlu sjúkraskýli með 10 sjúkra- rúmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.