Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 130

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 130
128 1— ÚRVAI. Rödd húsbónda hennar „Nú.... opnaðu.... sesam,“ skipaði Arnold Lesti í Kensington í Marylandfylki i Bandaríkjunum. Og hurðin að fundarherberginu opn- aðist strax. Hin trúa Þjónustustúlka Lesti, sem ber nafnið Cynthia og er 4 ára gömul, 6 fet á hæð og fremur þrekvaxin eða 2 fet á breidd, var hér að verki. Hún er útbúin nægilegum rafeindatækjum frá hvirfli til ilja til þess að gera hana að sönnum snillingi í hinum harða sam- keppnisheimi rafreiknanna. Hún sýnir viðbrögð við skipunum, sem gefnar eru með mannsrödd, þar sem flesta aðra rafreikna þarf aftur á móti að mata á gataspjöldum eða segulböndum. Og það er ekki hægt að blekkja Cynthiu. „Opnaðu.... nú.... sesam,“ sagði Lesti. En nú hreyfðist hurðin ekki, því að orðaröðin var ekki hin sama. „Hún er búin að læra lexíuna sína vel,“ sagði Lesti. „Henni hefur verið kennt að opna hurðina, svo framarlega sem ég gef henni rétta skipun, ep annars ekki.“ Cynthia getur einnig greint á milli orða, sem hljóma mjög líkt, t.d. „jól“ og „ól“. Hún er mjög næm, hvað snertir raddgreiningu. Hún hlýðir aðeins húsbónda sínum og skapara, Arnold Lesti, ef hann kennir henni að gera svo, en það er einnig hægt að kenna henni að hlýða hverjum sem er. Þessi námshæfileiki er bezti hæfileiki Cynthiu. Hún lærir líka af reynslunni eins og fólk gerir. Lesti gefur henni skipun og ýtir á hnapp til þess að segja henni, hvað hún eigi að gera, þegar hún heyri skipun þessa. I fyrstu gerir hún mistök, en hún lærir af þeim, og brátt lærir hún lexíu sína á réttan hátt. „Þessi gervigreindarvél, hún Cynthia, býr yfir hæfileika til þess að endurþekkja og skilja hugmyndir, svo að þegar hún sér eitthvað sem hún hefur aldrei séð áður, eða heyrir eitthvað, sem hún hefur aldrei heyrt áður, þá getur hún greint, undir hvaða flokk þessi nýjung heyrir eða hvaða hugmynd hún er í tengslum við, og þannig getur hún fundið rétt svar,“ segir Lesti. 1 framtíðinni munu Cyhthiur þessar geta lesið vélritað, prentað eða skrifað efni og skilið merkingu heilla setninga, málsgreina, blaðsíðna og bóka, hvort sem efni þeirra er ritað eða talað. Um þetta segir Lesti enn fremur: „Aðeins svolítillar viðbótarhæfni er þörf, áður en við höfum eignazt vél, sem getur haldið uppi skynsamlegum samræðum eða leyst hin flóknustu verkefni. Sá dagur er ekki langt undan, þegar við getum fjöldaframleitt vísindamenn og verkfræðinga." Science Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.