Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 121

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 121
EINN ANNAR ÞÁTTUR 119 þetta er ekki skáldskapur — — •— (stendur upp — gengur um gólf): — heyrirðu það? ■—- (eins og við sjálfan sig — hærra): — jeg er ekki skáld •—■ jeg er ekki skáld, — heyr- irðu það, skrifari — jeg er ekki skáld — brendu þessu, sem þú skrif- aðir áðan — það er einskis virði — við verðum að búa til nýjan þátt fyrir leikhúsið, — fólk fer ekki i leikhús til þess að horfa á það, sem það getur búið til sjálft, skrifari. Skrifarinn (dræmt): Já. Skdldið: Já — einmitt það ■—■ — einmitt------öllu —-------- Skrifarinn: Já, en — þú segir að fólk fari ekki í leikhús til þess að sjá það, sem það getur búið til sjálft -----Getur ekki verið í því skáld- skapur fyrir það?------Jeg skil bara ekki neitt í því — ha. Skáldið: Ha — jú, auðvitað — (hugsar sig um): Nei — en — jú, o jú — en — nei — mjer líkar það ekki — það er ekki af því — nei nei. Þetta er ekki af því, skrifari — þú ert réttur í þessu, skrifari — (rjettir honum hendina): Gleður mig að kynnast yður, skrifari. Þetta er afar merkilegt — þetta er lauk- rjett — þjer megið ekki misskilja mig, skrifari ■— aldeilis — aldeilis einstakt-----þér eruð skáld, skrif- ari —. Skrifarinn: Ha. Skáldið: En mjer er bara sama þó alt fólkið sje skáld — fyrir mjer — — fyrir mjer. — Það má það fyrir mjer ■— jeg er bara ekki skáld og það nægir mjer —■ það er nóg fyrir mig — — Heyrið þjer þetta, sem jeg er að segja, skrifari? ■— ha, skrifari? — Jeg verð þó að minnsta kosti að vera ekki minni en einn af fólkinu — þó jeg sje ekki skáld — skrifari — einmitt fyrir það — finnst þjer ekki nægilegur skáld- skapur í því kanski — jú, vissu- lega væri það, ef það væri það —- skilurðu það, skrifari — hvað? Skrifarinn: Ha. Skáldið: Stórskáld -— ha — já — ja — stórskáld. Skrifarinn: Já — en----------- Skáldið: Já, en, mjer er sama — — mjer er ekki sama, jeg —• mjer er alvara, herra skrifari, — mjer líkar ekki þetta, sem jeg bað þig að skrifa — já — jeg er ekki skáld, — heyrirðu það ■— heyrir þjer það — jeg er ekki skáld, skrif- ari — — jeg veit það einhvernveg- inn -— það er nóg — skrifari, heyrir þér það. Skrifarinn: Ja — á — á að brenna því öllu? Skáldið: Já, öllu — sem (hækkar róminn dálítið) — sem ég sagði við þig — sem jeg sagði þjer að skrifa — öllu. Skrifarinn: Jæja — já ■—• þá það verry vell — já, ja, já. (Skrifar- inn tekur það allt af borðinu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.