Úrval - 01.10.1966, Side 22

Úrval - 01.10.1966, Side 22
20 ÚRVAL stund. Ég ásetti mér að reyna hvernig þetta gæfist. Ég þurfti ekki að bíða lengi eftir fyrsta tækifærinu. Þegar dóttir okk- ar, 15 ára gömul fer út á kvöldin, þá er það eins víst og klukkan slær að okkur lendir saman. Þegar ég segi: „Vertu komin heim klukk- an 11, Stína,“ þá maldar hún iðug- lega í móinn: „En mamma, það fara engir heim fyrr en klukkan hálf tólf.“ Og þar með er rifrildið byrj- að. Nú var laugardagur og ég fór að ráði skólastýrunnar. Ég spurði dóttur mína: „Hvenær heldurðu að þú komir heim?“ ,.Já“, sagði hún, „ég skal vera komin heim klukkan ellefu." Það datt alveg ofan yfir mig. Þetta hafði gerzt alveg sjálfkrafa. Þarna var reyndar ekki um það að ræða að fjörugar samræður tækj- ustð heldur hafði þessi eina spurn- ing forðað því að allt færi í háa- loft á milli okkar eins og vant var, og allt var gott á milli okkar. Þetta lofaði góðu og ég fór að spyrja ýmislegra spurninga. í fyrstunni rak ég mig þó oft á það, að sumar spurningar fá litlar und- irtektir. Þeim er oftast svarað á sama veg. Þegar ég spurði mennta- skólastrák í efsta bekk hvernig nýi dansinn væri, var ég ekki fyrr bú- in að sleppa orðinu en ég vissi hvernig svarið mýndi verða. „Ágætur." „Mundirðu vilja lýsa honum fyr- ir mér“? „Ég held varla,“ sagði Toggi og yppti öxlum. Samtalinu var lokið, ef menn vildu kalla þetta samtal. Sem betur fór var maðurinn minn miklu betri viðskiptis. Þejgar hann kom heim úr vinnunni, þá spurði ég ekki eins og venjulega um hvað hann hefði verið að gera, heldur: „Hvað var skemmtilegast af því sem þú varst við í dag?“ „Verðjöfnunarfundurinn.“ „Verðjöfnun? Hvað er það?“ Hann leit á mig dálítið íbygginn en tók svo til orða: „Já, verðjöfn- un er vandasamt mál,“ og lét nú dæluna ganga, Þegar hann var bú- inn að tala góða stund, hætti hann skyndilega. „Þú hlustar ekki á mig“, sagði hann. „En mig langar svo til að þú segir mér frá starfinu þínu,“ sagði ég með ákefð. „Vertu ekki að gera þér þetta upp,“ sagði hann og hló. „Það gat nú annars varla verið að þú hefð- ir áhuga á verðjöfnunarmálum!" Það var auðséð að ég átti enn margt ólært um það hvaða spurn- ingar ættu bezt við hverju sinni. Meðan ég var að velta þessu fyrir mér brá allt í einu upp fyrir hug- skotssjónum mínum gamalli minn- ingu. Það var æskuminning, ég var þá ung stúlka, klædd í mitt bezta skart, og átti að fá að dansa á full- gildum dansleik í fyrsta sinn. Móð- ir mín, sem hafði alizt upp á Suður- ríkjavísu, lagði mér ráðin. „Lítist þér á mann sem þú dansar við, þá skaltu leyfa honum að hafa orðið. Karlmönnum geðjast vel að því þegar stúlkan spyr vel valinna spurninga, en fylgist vel með því sem þeir segja.“ „Það hefur frá elztu tímum ver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.