Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 46

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 46
44 ÚRVAL Fram að síðustu aldamótum voru reynd ýmis ráð gegn veikinni, svo sem að kveikja í púðri til þess að hreinsa loftið, eða að hella sótt- hreinsandi efnum í hvern krók og kima, en lítið stoðaði eða ekkert. Árið 1900 tókst dr. Walter Reed, sem gerði tilraunir sínar á sjúkum hermönnum á Cuba — og sýndi hann með því frábært þrek og hug- rekki, að sanna, að gul hitasótt berst í menn með flugu sem kall- ast á vísindamáli Aedes Aegypti, og er ein af moskitóflugum, en ólíkt nettari og fegurri en þær moskitó- flugur, sem algengastar eru. Þessi tegund eða afbrigði verpir í vatns- tunnur, blómaker, liljublóm (canna) tómar pjáturdósir, sem vatn stend- ur í, holur í trjám og hvar annars staðar þar sem vatn stendur kyrrt. Eftir að uppgötvun þessi var gerð fór óðar að vænkast um ráð gegn veikinni, fyrst unnt var að rekja ferilinn, og ekki leið á löngu áður en tók fyrir meiriháttar faraldur víðast. En ekki vissu menn samt þá neitt að ráði um það skaðræðis- kvikindi, sem veikinni veldur. Það þóttu ill tíðindi þegar það fréttist að menn hefðu fengið gula hitasótt í skógum þeim í Suður- Ameríku, þar sem flugan þrífst ekki. Hafnar voru víðtækar rannsóknir og kom þá upp úr kafinu að gul hitasótt er algeng meðal apanna, sem þarna lifa og ber hana önnur tegund af moskítóflugum. Stundum geisar hún skæð meðal apanna, svo þeim fækkar, en berst ekki í menn, nema ein og ein af þessum flugum, sem lifa uppi í háum trjám, villist niður úr trjánum og bíti menn. Nú vita menn að gul hitasótt og ýms- ar aðrar, sem menn geta fengið, eru algengar meðal apa bæði í Afríku og Mið- og Suður-Ameríku. Það gekk seint að þróa þá tækni sem til þess þarf að rannsaka veir- ur í rannsóknarstofum' enda var það ekki fyrr en árið 1933 sem það sannaðist að veira veldur þess- um sjúkdómi. Áður (1927) hafði það fundizt að apar (sem auðvelt er að gera tilraunir á) geta fengið vgikina. Það ár tókst að sýkja apa með blóði úr verkamanni í Ghana, og hét sá Asibi, og frá þessari til- raun eru allar þær veirur komnar upphaflega sem nú eru hafðar til að vinna úr bóluefni gegn gulri hitasótt, og kallast þessi „ætt“ 17D. Banvænar veirur eru hættulegar í rannsóknarstofum, enda hafa marg- ir ágætir vísindamenn fallið í val- inn við rannsóknir sínar, á fyrri árum. En þeir sem batnar, ná sér oft. Asibi var á lífi þegar seinast fréttist, og hinn síðasti af sam- verkamönnum Reeds, James L. Hanberry frá Suður-Carolina, dó 1961 áttatíu og sex ára gamall, án þess að hafa nokkru sinni orðið misdægurt áður, svo að hann þyrfti að fara á spítala. Lengi varð að þreifa sig áfram með bólusetningu gegn veikinni áð- ur en fullnægjandi árangur næðist. Hættulegar aukaverkanir komu í Ijós á fyrri árum, og var sjálfri bólusetningunni ekki kennt um, heldur veiru nokkurri í bóluefni sem unnið var úr mannsblóði, og gefið jafnframt því til þess að draga úr óþægilegum áhrifum. En nú er svo komið að bólusetning gegn gulri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.