Úrval - 01.10.1966, Síða 55

Úrval - 01.10.1966, Síða 55
SANNKALLAÐUR FURÐUFUGL 53 stórt hornsíli í gogginum til hvílu- staðar síns, þegar hann kom auga á annað undir yfirborðinu. Hann sleppti „farþega‘! sínum tafarlaust og lét hann falla til jarðar góðan spöl frá ánni, sneri síðan strax við og dýfði sér eftir hinu fórnardýr- inu. Kráka ein hafði komið auga á spriklandi hornsílið í grasinu og stóðst ekki freistinguna. Hún vár næstum komin að því og ætlaði að grípa það og fljúga með það burt. En í sama bili sneri fiski- kóngurinn einmitt til baka. Hann rak upp ofsalegt reiðiöskur, steypti sér eins og orrustuvél niður til þessa svarta ræningja og rak hann horn- sílislausan langt inn í skóg. Þessi árásarhugur fiskikóngsins er einkennandi fyrir atferli hans um fengitímann ár hvert. Það kostar karlfuglinn ofboðslega fyrirhöfn og þolinmæði að ná sér í brúði. Eitt sinn varð ég vitni að því, að einn karlfugl varð að berjast í samfleytt þrjár klukkustundir við tvo keppi- nauta, þangað til honum tókst loks að fara með sigur af hólmi. En hann virtist vera næstum aðframkominn, enda hafði mikið gengið á, fjaðra- fok og óhljóð. Og skyldi hin eftir- sótta þá ekki hafa fagnað hinum hugrakka sigurvegara með „opn- um vængjum“? Nei, síður en svo. Átökin virtust engin áhrif hafa haft á hana og hún rak hann burt með fyrirlitningarsvip. Hún hélt áfram þessu sama hátta- lagi í þrjá næstu daga. Hún rak hann burt æ ofan í æ. En á fjórða degi breytti hann loks um sóknar- aðferð. Hann tók að sveima yfir ánni, stakk sér síðan með enn meiri glæsibrag en venjulega, veiddi hornsíli og gerði tilraun til þess að færa það hinni heittelskuðu að gjöf. En hún rak hann burt aftur og aftur þrátt fyrir þessa gjöf. Biðillinn lét samt sem ekkert væri. Hann hélt áfram að sveima í kringum hina heittelskuðu með hornsílið í gogginum líkt og hauk- ur og lét agnið síðan falla svo ná- lægt hinni tregu ungfrú, að það skall næstum í hausinn á henni. Hún sneri sér bara undan og lét sem hún sæi ekki hornsílið. Hann náði enn í hornsílið og reyndi aftur, Og þesa tilraun endurtók hann sam- tals tólf sinnum, en hún virti hann samt ekki viðlits. Að lokum skildi hann hornsílið eftir á jörðinni og fór að veiða. Brátt sneri hann aftur til hennar og gaf henni annan lítinn fisk. En í þetta skipti reyndi hann ekki eins mikið að eyða mótspyrnu hennar. Þegar hún vildi ekki þiggja horn- sílið, lét hann það bara falla til jarðar og hélt áfram veiðunum og kom æ ofan í æ til hennar með hvern bitann öðrum girnilegri. Það var augsýnilegt, að nú lagði hann sig allan fram til þess að mýkja hana. Hann var að sýna henni, að hann væri svo sem enginn öreigi, heldur lifði í vellystingum prakt- uglega. Þegar líða tók að kvöldi, hafði þessi hugdjarfi biðill fært henni a. m.k. 30 fiska að gjöf. Og þraut- seigja hans vann um síðir bug á mótspyrnu hennar. Hún teygði skyndilega úr hálsinum, glennti upp ginið og greip eit hornsílið, þegar hann lét það detta. Hann lét strax
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.