Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 65

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 65
FRANK LLOYD WRIGHT Eftir Mervyn Levy. Þegar ægilegasti jarð- skjálfti, sem sagan greinir frá, lagði jap- önsku borgirnar Tokyo og Yokohama í rústir árið 1923 og varð 250 þúsund mönn- um að bana og gereyðilagði 500 þúsund hús, var Imperialhótelið í Tokyo eitt þeirra fáu stórhýsa, sem stóðust raunina án þess að láta á sjá. Þegar byggingarnar umhverf- is hrundu til grunna, riðaði hótelið að vísu, en loft og veggir gáfu sig ekki. Þegar ósköpin voru liðin hjá, barst bandarískum arkitekt, Frank Lloyd Wright að nafni, símskeyti frá embættismanni japönsku stjórn- arinnar. Skeytið var á þessa leið: Hótélið stendur óskemmt sem minn- minnisvarði snilli yðar. Beztu ham- ingjuóskir. Byggingin stóðst jarðskjálftann ein.ungis af því, að hún var teiknuð af miklum arkitekt, sem var jafn snjall verkfræðingur og hann var mikill listamaður. Þegar hann lézt árið 1959, var hans minnzt í riti Félags amerískra arkitekta á þá lund, að þau afrek, sem unnin hafa verið á sviði byggingarlistar á þess- ari öld, væru óhugsandi án hans. Þó var leið hans til frægðar ekki auðsótt, og han var orðinn aldrað- ur maður, þegar verk hans hlutu almenna viðurkenningu. Eins og allir nýsköpunarmenn og braut- ryðjendur átti hann andstöðu og jafnvel fjandskap að mæta hjá ýms- um starfsbræðrum sínum. Áður en við fjöllum um ævi þessa merka manns, skulum við athuga nánar í hverju framlag hans til nútímabyggingarlistar var fólgið. Byggingarmeistara nítjándu ald- arinnar, bæði í Evrópu og Ameríku, skorti algerlega allan frumleik. Þeir reistu byggingar sínar í hefðbundn- um stíl, einkum í svonefndum klass- 100 Great Lives 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.