Úrval - 01.10.1966, Síða 74
72
ÚRVAL
ur og upp gaus ægilegt reykhaf, en
gneistarnir flugu í allar áttir. Ég
lá grafkyrr. Það var orðið of seint
að koma Wayne litla til hjálpar.
Einhver kom með hin börnin úr
skólanum. Þau gengu mjög hægt til
mín, náföl og dauðhrædd. Ég reyndi
að faðma þau öll að mér og halda
þeim í faðmi mínum. Svo fóru þau
að gráta.
Og svo kom einn mannanna
skyndilega skálmandi upp hæðina ..
og hann leiddi Wayne litla sér við
ævi minnar, 25 ára erfiði, hafði orð-
ið eldinum að bráð. Þetta var nú
allt ein öskuhrúga, búðin, vöru-
birgðirnar, sem ég var ekki enn
búinn að borga, heimiJi okkar, jafn-
vel matarbirgðir okkar til vetrar-
ins.
Mér fannst ég allt í einu vera
orðinn eldgamall. Ég varð sem lé-
magna af þreytu. Allt í einu skynj-
aði ég, hversu auðvelt það væri
að gefast upp og flytja í einhvern
af bæjum hvítu mannanna, eins og
hönd! Wayne, lifandi og heilan . á
húfi!
„Hann var þarna niður frá að
leika sér við hundana", sagði mað-
urinn við mig. „Hann fór alls ekki
inn í húsið“.
Ég greip litla drenginn minn
hrærður í huga og þrýsti honum
svo fast að mér, að hann hlýtur
að hafa sárkennt til. Þegar ég sleppti
honum, reyndi ég að brosa, svo að
hann yrði ekki hræddur. Það var
ekki svo að skilja, að ég hefði mikla
ástæðu til að brosa.' Allur afrakstur
svo margir Indíánar höfðu gert, og
lifa þar af snattvinnu eða ölmusu.
Kannske væru börnin mín jafnvel
betur komin, ef ég léti bara þorp-
ið eða héraðið um að sjá um þau.
En mér var það algerlega ómögu-
legt að gefast þannig upp. Oll sú
reynsla, sem ég hafði aflað mér, all-
ir þeir jákvæðu eiginleikar, sem ég
hafði tekið að erfðum, allt þetta
krafðist þess, að ég héldi áfram að
berjast. Ég hafði fæðzt við endi-
mörk auðnanna og nú var ég kom-
inn aftur á þann sama stað, sem ég
VIÐ ENDAMÖRK AUÐNANNA
73
hafði lagt upp frá. En enginn hafði
nokkru sinni lofað nokkrum manni,
hvorki Indíána, Eskimóa né hvítum
manni, að lífið yrði auðvelt í þessu
villta landi. Maður verður að berj-
ast fyrir hverju því, sem er manni
kært og þýðingarmikið. Hinn hvíti
faðir minn kenndi mér þá lexíu.
Og móðir mín, sem var Indíáni,
lærði þá lexíu á erfiðri ævi.
Morð og afleiðingar þess.
Móðir mín, sem hét Anna, var
vöruskiptaverzlun. Þegar mamma
var stálpuð telpa og síðar ung stúlka,
fylgdi hún pabba sínum alltaf i
verzlunarferðum þessum og lærði
þannig tungumál Eskimóanna.
Fyrri maðurinn hennar var veiði-
maður, Victor Bifelt að nafni. Eini
nágranni þeirra var hvítur maður,
Ned Regan að nafni. Hann bjó fjór-
um mílum neðar við Koyukána.
Veiðisvæði Regans var geysistórt,
en samt lenti hann í illdeilum við
Bifelt vegna veiðigildru úti í skóg-
af Athabascanættkvíslinni, sem bjó
inni í landi, nálægt Yukonfljóti. Það
hafði alltaf verið grunnt á því góða
milli Indíánanna og Eskimóanna og
oft höfðu orðið grimmileg og blóð-
ug átök þeirra á milli. Einu frið-
samlegu samskiptin höfðu þeir átt
saman fyrir tilstilli föður hennar,
sem var kaupmaður. í marzmánuði
ár hvert hélt hann ætíð til endi-
marka yfirráðasvæðis Indíána til
þess að hitta þar Eskimóann Schili-
kuk, sem var einnig kaupmaður. Og
þar eyddu þeir nokkrum dögum við
inum. Og dag nokkurn kom Reg-
an æðandi inn í kofann þeirra síð-
degis og hleypti úr byssu sinni
beint framan í Bifelt. Hann myrti
hann að Önnu ásjáandi, en hún
horfði á skelfingu lostin.
Ári síðar fóru fram réttarhöld
yfir Regan í Nome, og þá var þess
krafizt ,að móðir mín mætti þar
sem vitni. Hún vildi ekki fara. Það
var 750 mílna sigling til Nome, og
hún varð að leggja af stað í sept-
ember, áður en árnar legði. Því yrði
hún að vera fjarvistum frá sínu