Úrval - 01.10.1966, Page 109

Úrval - 01.10.1966, Page 109
VIÐ ENDAMÖRK AUÐNANNA 107 niðri á hvítri sléttunni á milli mín og húsanna. Það var eykið hans Clarence Charlie. Ég nálgaðist hann hægt og bítandi. Nú sá ég móa fyr- ir 12 hundum og sleða og manni, sem rak sjálfan sig og hundana á- fram harðri hendi, næstum að lotum kominn. Hundarnir mínir voru farn- ir að skjögra, en þeir héldu samt réttri röð og stefnu. Ég fór fram úr Clarence Charlie, rétt áður en við komum að loka- markinu. Mannþyrpingin rak upp ofsaleg fagnaðaróp, en ég sá hann sem í móðu. Síðan greip einhver ut- an um mig, en aðrir fóru að losa aktygin af hundunum mínum. Síðan varð ég var við, að allur kliður hljóðnaði, og á næsta augna- bliki heyrði ég þulinn tilkynna: „Herrar mínir og frúr“, hrópaði hann, „sigurvegarinn í lokaakstrin- um, sem vann með 28 sekúndna mun, Norður-Ameríkumeistarinn og þriðji maðurinn, sem nokkru sinni hefur' unnið báðar helztu hunda- kappaksturkeppnir Aiaska, Jim Huntington, ekillinn frá Huslia“! Nú hafði ég nægilegt fé handa á milli til þess að endurgreiða vin- um mínum, sem höfðu lánað mér peninga fyrir undirbúningskostnað- inum, og gat einnig borgað hálf- kassabílinn að fullu. Og þar að auki átti ég nægilegt fé eftir til þess að setja á stofn verzlunina. Mér fannst þetta vera næsum því of mikil heppni til þess að þetta gæti verið raunverulegt, og kannske má segja, að svo hafi verið. Svo mikið er víst, að ógæfan beið mín einnig á næsta leiti, þVí að eftir að ég var kominn heim, hafði byggt mér nýtt hús, komið mér upp verzlun og aflað mér vörubirgða, tilkynnti konan mín mér skyndilega, að hún væri að fara frá mér. Þetta var mikið reiðarslag fyrir mig, og ég hafði ekki jafnað mig eftir það, þegar eldsvoðinn eyddi öllum mínum jarðnesku eigum. Fyrsta viðbragð mitt var alger ör- vænting, eins og ég hef þegar lýst. En svo þegar ég fór að hugsa um ævi mína, gerði ég mér skvndilega grein fyrir því. að enda þótt, hún hefði verið erfið, hafði hún einnig verið viðburðarík og litrík. Og þá datt mér í hug að skrifa um ævi mína og lýsa henni í aðaldráttum. Ég hélt, að þetta gæti orðið athygl- isverð bók, ef ég fengi hjálp ein- hvers til þess að færa frásögnina í letur. Þess vegna fékk ég lánað- an kofa vinar míns, útvegaði mér blýanta og pappír, settist niður og fór að skrifa um sjálfan mig. Ég byriaði á því að segja sögu móður minnar. Og er ég fór að skrifa um þessa óbugandi konu, sem hafði þurft að berjast við mikla -erfiðleika alla sína ævi, gerði ég mér grein fyrir því, að leið mín inn í framtíðina var nú mörkuð. hvort sem þessi bók mín kæmi nokkru sinni úf eða ekki. Ég ætlaði að taka til höndunum á ný og byggja mér nýtt hús. Næsta sumar gæti ég annazt um vöru- flutninga á litlum bát. Og nú var ég orðinn talsvert þekktur í Anch- orage. Kannske gæti ég fengið starf sem stýrimaður á einhverju af stærri skipunum. Enginn þekkti þessar ár hérna eins vel og ég. A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.