Úrval - 01.10.1966, Page 113

Úrval - 01.10.1966, Page 113
BÝFLUGAN 111 — Hvemig vita býflugurnar hverju sinni, hvaða störfum þarf að sinna? Hverskonar vitundarlíf er það, sem þær lifa og gerir þeim kleift að ákveða hverju sinni, hvort þörf sé t.d. fleiri æxlunarklefa eða nýrra varðsveita. Árið 1925 skaut þeirri hugmynd upp í kollinum á þýzkum vísinda- manni, að aldur býflugunnar stjórn- aði að einhverju leyti starfsemi hennar. Hann xnerkti með lit hóp af býflugum, sem komu úr æxlun- arklefum. Ekki höfðu hinir veiku vængir þeirra fengið stinnleika sinn, fyrr en þær voru farnar að hreinsa klefana og síðan fóru þær til elztu lirfanna í vaxkökum og byrjuðu að gefa þeim býflugna- mjólkina. Þjóðverji þessi, G. A. Rösch, at- hugaði hinar merktu býflugur vand- lega undir smásjá sinni til þess að reyna að gera sér grein fyrir hvort hinn líkamlegi þroski þeirra stæði í nokkru sambandi við störfin. Það reyndist svo vera. Þær höfðu í vexti sínum jafnframt myndað pharyngeal eða býflugnamjólk í hausnum framan við heilann og þannig fór það ekki á milli mála, að þær fæddust sem hjúkrunar- eða matþernur. Að fáeinum dögum liðnum, fóru þessar merktu matþernur frá elztu lirfunum og til hinna yngstu. Eftir að Rösch hafði rannsakað þetta lengi, taldi hann ekki vafa leika á því, að yngstu matþernurnar not- uðu elztu lirfurnar og elztu mat- þernurnar notuðu yngstu lirfurn- ar. Dagarnir liðu, og þá fóru hinar merktu býflugur að hætta matar- gjöfunum og byrjuðu að safnavökva í hunangssarpinn til vaxmyndunar. Það sýndi sig, að mjólkurvökvi þeirra,, hafði vea-ið að ganga til þurrðar. Meðalaldur þessara mat- þerna var 11 dagar þegar þessi breyt- ing varð. Á fimmtánda degi, þá byrjuðu þær að mynda vax. Smá- sjárrannsóknirnar sýndu, að það höfðu orðið miklar líkamlegar breytingar á þeim um leið og þær skiptu þannig um hlutverk. Á átjánda degi lífs, síns tóku þess- ar merktu býflugur að gæta varð- starfa og á tuttugasta og fyrsta degi ævinnar virtist vaxvökvinn ganga il þurrðar og nú urðu þær forða- þernur og fóðuröflunar- eða veiði- þernur. Rösch taldi að þernurnar næðu 38 daga aldri. Aðlögunarhæfileiki býflugunnar. Þegar vitnaðist um rannsóknir Rösch, þá skunduðu aðrir vísinda- menn til liðs við hann. í Munchen var að störfum dr. Martin Lindauer, sem veitti athygli margbreytileika þeirra tímaákvarðana, sem Rösch hafði gert. Hann, til dæmis, stóð eina merkta býflugu að því, að standa á verði í níu daga, en svo löng varðstaða var óþekkt fyrir- bæri. í Rússlandi var frú L. I. Per- epelova einnig að fást við þessar rannsóknir og hún lýsti því yfir að hún hefði fundið nokkrar bráð- þroska býflugur, sem fóru að mynda vax eins og tveggja daga gamlar, en það var yfirleitt verk 15 daga gamalla þerna. Þannig var það augljóst mál að býflugan hafði mikinn aðlögunar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.