Úrval - 01.10.1966, Page 116

Úrval - 01.10.1966, Page 116
114 ÚRVAL kynna, hver væri hin eðlilega starf- semi býkúpunnar. Dr. Ribband komst á sömu skoð- un og frú Perepelova um það „að það hyrfi einhver hindrun úr vegi fyrir því að þernurnar gætu verpt eggjum um leið og drottningin hyrfi af vettvangi“. Hann komst einnig að þeirri niðurstöðu, að það tæki bý- kúpuna nokkra daga að laga sig að því ástandi, sem ætti sér stað undir þeim kringumstæðum. Það tók tíma að koma af stað eðli- legri hringrás fæðunnar, þegar hún hafði svo óvænt stöðvazt. Var þá fæðuhringrásin eftir allt saman eins- konar blóðhringrás? Dr. Ribband lét nú í Ij ós þá hug- mynd að býkúpan sem heild væri einskonar dýr, þar sem allir líkams- hlutar ynnu ósjálfrátt saman og stjórnuðust af lífsþörf býkúpunnar allrar. Það er margt eftir að rannsaka í þessu sambandi, til dæmis efna- eiginleika fæðunnar. En ailir bý- flugnafræðingar eru sammála um að slík rannsókn sé nauðsynleg. Ég minnist þess nú, þegar ég rita þessa grein, að ég var eitt sinn við- staddur, þegar vilt býkúpa do. Hún hafð lifað í eldhúsvegg í sumarbú- stað í Pennsylvania suðandi þýtt og sífellt alandi nýja og nýja hópa um 12 ára skeið. Svo var það einn sept- ember dag að suðhljóðið breyttist og varð öðruvísi en við höfðum nokkru sinni heyrt það. Við hlupum út að sjá hverju þetta gegndi. Fá- einar býflugur hröpuðu til jarðar frá munna býkúpunnar. Síðan ríkti alger þögn í kúpunni. Næsta vor bólaði ekkert á bý- flugum og næsta ár þegar veggur- inn var rifinn, svo að hægt væri að koma fyrir útsýnisglugga. lýsti frændi minn því þannig sem hann fann í veggnum: — Ég fann litla uppþornaða drottningu umkringda þernum sem sumar höfðu lagzt þétt að henni eins og til að halda við einhverskon- ar lífgefandi blóðhringrás. Gullið fallegt dýr hafði hætt að anda. Við höfðum alltaf talað um býkúpuna, sem eina heild, en ekk- ert okkar skildi þá, sannindi þeirra orða, né heldur það, að í hinni suð- andi býkúpu, sem gerir jörð okkar frjósamari en ella væri hún, höfðu lifað nátengdir og sameinaðir í eina heild þúsundir lífmikilla einstakl- inga, sem síðan höfðu einnig dáið sameinaðir. Yfirskurðlæknir á sjúkrahúsi einu i London var að búa um meiðsli konu, sem bitin hafði verið illilega í handlegginn. „Ég get bara ekki skilið, hvaða skepna hefur bitið yður,“ sagði hann. „Þetta er of lítið til þess að vera bit eftir hest og of stórt til þess að vera bit eftir hund.‘ „En þetta var ekki nein skepna,“ svaraði sjúklingurinn. „Þetta var bara önnur hefðarkona."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.