Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 15

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 15
VISTHEIMILI FYRIR UNGBÖRN 13 þarf einnig að eiga greiðan aðgang að félagsráðgjafa varðandi sam- slarfið við mæðurnar, en sá starfs- maður hefur einnig' með höndum að aðstoða mæðurnar í einkamál- um þeirra og stuðla sem bezt að því, að þær geti tekið við börnum sínum og búið þeim viðunanleg uppeldisskilyrði. f þriðja sæti kem- ur svo hinn ráðgefandi barnalækn- ir, einnig hann má gjarnan hafa svotítið meira til brunns að bera en hina venjulegu barnalæknis- menntun sína. Leggja ber áherzlu á hæfni og undirbúning aðstoðarstúlkna. Það er með öllu óverjandi, að til þess starfa séu teknar stúlkur utan af götunni undirbúningslaust. Bezt er vitaskuld, að aðstoðarstúlkurnar hafi fósturmenntun, en sé ekki hægt að koma því við, er óhjá- kvæmilegt að þær eigi kost á nokk- urri verklegri þjálfun og bóklegri fræðslu, áður en þær taka til starfa, auk þess sem þær þarf að velja sérstaklega með tilliti til umgengni við börn, skapgerðar og almenns persónuþroska. Talið er hæfilegt, að ekki séu fleiri en 2—4 börn í umsjá hverr- ar fóstru. Fóstran sér um sömu börnin ávallt, nema þegar skipt er um vakt, en þá tekur önnur fóstra við og er það einnig ávallt hin sama. Margir mæla með því, að hverri vöggustofu sé skipt niður í litlar einingar, sem hafa á sér heimilis- legan blæ og hlýlegan. Nægilegt þarf að vera af leikföngum og öðr- um úrræðum til að örva skynjun barnsins. En sjaldnast er þetta nóg, því að þrátt fyrir þetta verður fyr- ir okkur hinn erfiði tálmi flestra barnaheimila: viðskiptakerfið. Margir hafa rætt um það mát, því að altir eru sammála um, að það sé hinn mesti bagi barnaheimila. Fáir treysta sér til að halda því fram, að hægt sé með öllu að kom- ast hjá vaktaskiptum starfsfólks, en unnt er þó að gera þar verulega bót á, ef góður vilji er fyrir hendi. Eins og ég gat um, er æskilegast að sama fóstran skipti sér sem mest af sama barninu og reyni allt hvað hún má til að ganga því í móður stað. Vel er hægt að koma því þannig fyrir, að ekki annist fleiri en tvær fóstrur sama barnið. Mörg börn þola það, ef dvölin er ekki mjög löng. Þar sem sjáanlegt er að andlegri heilsu barnsins hrakar eða því fer óeðlilega lítið fram — og það leynir sér vitaskuld ekki — er ekki annað til ráða en að sú fóstra, er annast barnið mest, taki það alveg að sér meðan það er að ná sér. Þarf þá fóstran að búa á barna- heimilinu og sjá um barnið dag og nótt eins og góð móðir myndi gera. Áðan gat ég þess, að nauðsynlegt væri að hafa dvöl barnsins á barna- heimilinu eins stutta og mögulegt er. Fari barnið á vistheimili strax eftir fæðingu, er þó tiltölulega lítil hætta á ferðum, þó að barnið dvelj- ist þar til 5—6 mánaða aldurs, sé heimilið rekið samkvæmt framan- greindum meginreglum. En úr því eykst hættan hröðum skrefum. Þess vegna þarf að leggja allt kapp á að sjá barninu fyrir hæfilegum varanlegum dvalarstað, áður en það er hálfs árs gamalt. Fyrir þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.