Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 44

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 44
42 ÚRVAL að auka þekkingu á því landi, held- ur einnig eftir hrosshvölum, þ.e. rostungum, því að þeir hafa býsna gott bein í tönnum sínum. (Þær tennur færði hann nokkrar konung- inum) og húð þeirra er býsna góð í skipreipi. Sá hvalur er miklu minni en aðr- ir hvalir og verður ekki lengri en sjö álna langur. A hans eigin landi er hin bezta hvalveiði, þeir verða fjörutíu og átta álna langir og fimmtíu álna langir hinir mestu. Af þeim hvölum sagðist hann hafa veitt við sjötta mann sextíu á tveim dögum. Hann var býsna auðugur maður á þeim slóðum, að því sem þar er mest eign í, en það er dýraeign. Hann hafði þá eignazt, er hann þennan konung heimsótti, tamdra dýra óseldra sex hundruð. Þau dýr heita hreinar, þar af voru sex stall- hreinar (stelhreinar). Það eru verð- mæt dýr með Finnum, því að með þeim ná þeir villtum hreinum. Óttar var með hinum fremstu mönnum á því landi, og átti þó ekki meira en tuttugu nautgripi og tutt- ugu kindur og tuttugu svín, og það lítið hann erjaði (plægði), erjaði hann með hrossum. Og þeirra skatt- ur er mestur í þeim skatti, sem Finnar gjalda þeim, sá skattur er í dýrafeldum og fuglafiðrum og hvalbeini og í þeim skipreipum, sem eru úr hvalshúð unnin og úr selahúð. Sérhver þeirra geldur skattinn eft- ir eignum, hinn ríkasti skal gjalda fimmtíu marðarfeldi og fimm af hreinum, og einn bjarnarfeld og tíu fuglshami, og tvenn skipreipi, og sé hvort þeirra sextíu álna langl, annað sé af hvalshúð unnið, annað af selahúð. Hann sagði að Norðmannaland væri mjög langt og mjög mjótt. Allt það af landinu, sem menn mega annaðhvort beita eða erja, það ligg- ur við sæinn, og það er þá á sum- um stöðum býsna klettótt. Liggja óbyggðar heiðar að land- inu að austan að endilöngu, jafn- langt hinu byggða landi. Á þeim heiðum búa Finnar, og það byggða land er austanvert breiðast en eftir því sem norðar dregur mjókkar það. Austanvert má það vera sextíu mílna breitt eða nokkru breiðara, og miðjanvert þrítugt eða breiðara, en norðanvert kvað hann það vera mjóst. Það mætti þar vera þriggja mílna breitt frá sjó að heiðinni. Og sú heiði er á sumum stöðum svo breið að maður má á tveim vikum yfir fara, og á sumum stöðum svo breið, að maður má á sex dögum yfir fara. Þaðan er til jafns því landi sunn- anverðu, á að hálfu mörkinni, Svía- land eða það land norðanvert og til jafns því landi norðanverðu Kvena- land. Þeir kvenir herja stundum á þá Norðmenn yfir þessa heiði, en stundum Norðmenn á þá, og þar eru býsna mikil vötn um þær heið- ar. Og bera Kvenir skip sín yfir land á þau vötn og þaðan er herj- að á þá Norðmenn. Þeir hafa næsta lítil skip og harla létt. Óttar sagði, að það fylki héti Hálogaland, sem hann byggi í. Hann kvað engan mann búa fyrir norð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.