Úrval - 01.08.1967, Side 76

Úrval - 01.08.1967, Side 76
74 ÚRVAL við að setja saman öll þessi bindi, hin mikla einbeitni í hugsun, hin látlausa leit að réttu orði og orða- tiltæki, hin sífellda fógun og stytt- ing, skrift og endurskrift, þar til loks að verkið var tilbúið til prent- unar. „Pára, ha, ha.“ Við getum í- myndað okkur, að hann hafi fengið sér aftur í nefið. Hvenær hafði þetta allt byrjað? Það hafði byrjað mörgum árum áð- ur, að sumarlagi 1751, þegar Gibbon hafði sem fjórtán ára veikbyggður strákur fylgt föður sínum í heim- sókn til sveitaseturs hr. Hoars í Wiltshire. Faðir hans var sonur ríks fjármálamanns í City, en hafði tap- að aleigu sína í Suðurhafsævintýri en síðan enzt ævin til að skapa sér enn meiri auðæfi en þau sem hann hafði misst. Strákurinn hafði verið leiddur um í landareigninni og hann hafði dáðst að því, sem hann átti að dást að, en hrifning hans beind- ist þó í raun að öðru fremur, eins og fram kemur í ævisögu hans: „Ég var minna hrifinn af fegurð náttúrunnar í Stourhead, heldur en því að uppgötva að í bókasafninu var eintak af bók Echards: Saga Rómar. Mér var algerlega ný saga eftirkomenda Konstantins, og ég sökkti mér niður í að lesa um sigur Gotanna yfir fólki því sem bjó á Dónárbökkum, og ég hafði alger- lega gteymt mér við þesa lesningu, þegar miðdegisbjallan hringdi og hreif mig nauðugan á brott. Þessi „skammvinna lesning,“ um hið forna Rómaveldi, gerði fremur að „æsa en fullnægja forvitninni." Gibbon réðist nú á bókabúðirnar í Bath 03 leitaði þar og kom heim með bók, sem honum til mikillar furðu hafði að geyma frásagnir af Múhammeð og hirðingjum hans, og frá þeim tíma las hann eina bókina af annarri um þetta efni og þegar hann var sextán ára hafði hann inn- byrt allt, sem til var á enska tungu um Araba og Persa, Tartara og Tyrki. Hann var síðan byrjaður á bókum á frönsku og latínu um þetta efni, þegar hann fór til Oxford. Hann var um fjórtán m-íjnaða skdið í Magdalen, nu ..þeir voru ófrjóustu og mestu iðiulevsis mánuðir, sem um getur í lífi mínu.“ Þessu letilifi lauk með sumarlevfis dvöl á heimili svissnesks prests í Lausane, og um leið hinni rómantísku ást á laglegri og fiörugri prestsdótturinni Suzanne Curchod, en sú rómantík átti sér miög órómantískan endi, þegar Gibbon stóð andsnænis hinni hörðu andúð föðurins á slíku kvonfangi, og Gibbon, „andvarpaði eins og elsk- hugi og hlýddi eins og sonur." Þegar hann kom aftur til Eng- lands, kom hann sér þægilega fyrir á heimili föður síns í Burton, sem er í nánd við Petersfield, þar varð bókasafnið hans aðal-yfirráðasvæði. Hann gekk í Hampshire hersveit- ina og í tvö og hálft ár þjónaði hann af skyldurækni hlutverki kapteins í þeirri hersveit, enda þótt gera verði ráð fyrir að áhugainn hafi ekki alltaf verið mikill. Ekki var þetta þó alcerlega tapaður tími eftir því sem hann segir sjálfur: „ ... því að agi og skipulag nútíma hersveitar veitti mér gleggri skilning á gerð rómverska phalanxins og rómversku legionanna, og þannig hefur kap- teinsstaðan hjá Hampshireskyttun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.