Úrval - 01.08.1967, Síða 100

Úrval - 01.08.1967, Síða 100
98 ÚRVAL með geysistórt, svart yfirskegg, sem naut sín mjög vel á þessu búlduleita andliti og var í rauninni tignarlegt, eins og sjá má af gömlum ljósmynd- um frá þessum tíma. Hann gekk á milli sjúkrahúsanna, þar til stríð- inu lauk, ræddi við sjúklingana og huggaði þá og hlustaði fyrst og fremst á hina limlestu og deyjandi menn umhverfis sig. Eitt umhugs- unarefni skaut stöðugt upp kollin- um í þessum samtölum: Hvers vegna höfðu þeir verið sendir í stríð til þess að drepa og vera drepnir af mönnum, sem voru nákvæmlega eins og þeir sjálfir, mönnum, sem óttuð- ust guð, elskuðu hann og tilbáðu, en voru bara klæddir öðrum ein- kennisbúningi? Á kvöldin velti hann þessu vandamáli fyrir sér og vann einnig að verki sínu um St. Charles Borromeo. í lok ársins 1920 sendi Benedikt 15. páfi eftir honum til Rómar til þess að njóta aðstoðar hans við end- urskipulagningu kaþólskra trúboðs- stöðva. Slíkt mundi krefjast mikilla ferðalaga, en þannig gæfust honum líka dásamleg tækifæri til þess að útbreiða kristna trú í eigin persónu. Því varð Roncalli mjög glaður við, er hann fékk þetta starf. Hinn furðu- legi, næstum barnslegi áhugi, er hann sýndi á starfi sínu, hin dá- samlegu skapgæði hans og umfram allt hin fullkomlega eðlilega og ein- læga framkoma mannsins, allt virð- ist þetta hafa átt sinn þátt í að styrkja trú þúsunda manna, er urðu á vegi hans, og laða að trú hans aðrar þúsundir manna, er ekki höfðu átt þá trú. Árið 1925 hafði hann verið hækkaður í tign og var orðinn erkibiskup og útnefndur postullegur sendiboði í Búlgaríu. í því landi og einnig í Grikklandi og Tyrklandi, sem hann var líka sendur til í þessu starfi sínu, öðlaðist hann allt að því einstæðan skilning á grísk-kaþólsku kirkjunni. Smám saman fór hann að gera sér grein fyrir tilgangsleysinu, sem í því var fólgið, að kirkjan skyldi vera svona algerlega klofin. Hann fór að trúa því, að það mundi reynast unnt að byggja brú yfir þessa gjá. Hann gerði sér smám saman betri grein fyr- því, að slíka brú varð að byggja- En hvenær. Þetta var í desember árið 1944, og hann var staddur í Istanbul og stóð þar við glugga og horfði út yfir Sæ- viðarsund, þegar þjónn kom með símskeyti inn til hans. Það var frá Vatíkaninu. Alla ævi hafði Roncalli haft ánægju af að komast af hjálp- arlaust, að bjarga sér sjálfur. Rit- ari hans var ekki viðstaadur, og því greip hann bókina með dulmáls- lyklinum fegins hendi og byrjaði að þýða skeytið. Það byrjaði þannig „284145 stopp 416564“, og hann hnyklaði auga- brúnirnar, þegar svarið birtist hon- um smám saman. Svo þýddi hann þetta enn á ný, og þá kom ritari hans inn og gekk úr skugga um, að rétt væri þýtt. Já, það lék enginn vafi á því. Orðsendingin hljóðaði svo: „Snúið tafarlaust heim stopp Útnefndur páfa-sendiherra í París. Tardini." Fyrst datt honum í hug að fara fram á það, að hann yrði ekki send- ur til Parísar, þar eð hann var ekki viss um, að hann væri fær um að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.