Úrval - 01.08.1967, Side 74

Úrval - 01.08.1967, Side 74
72 svifið enn einu sinni upp að há- marki hins létta svefns og dvalið þar dreymandi, þangað til við vöknum. Því fer fjarri, að draumar séu bara eintóm vitleysa og hafi ekkert gildi, heldur eru þeir mjög nauð- synlegir fyrir okkar andlegu og líkamlegu vellíðan. Þeir eru vernd- arar okkar. Þetta vingulslega fum í ÚRVAL draumum okkar og þessi að því er virðist tilgangslausi flækingur, er ekki virðist þjóna neinum tilgangi, allt er þetta í rauninni þrautskipu- lagt. Þetta eru vel skipulagðir draumar, sem hjálpa okkur til þess að laga okkur að vandamál- um okkar og erfiðum aðstæðum, svo sem kvíða, gremju og vonbrigð- um. „Kennari, sem getur vakið þá kennd hjá nemanda sínum, er leiði til eins góðs verks, skapi eitt gott ljóð, fær meiru áorkað en sá, sem fyllir minni okkar af nöfnum alls kyns hluta, snoturlega niðurskipuð- um í flokka." Goethe Réttarþjónn var eitt sinn beðinn um að ryðja réttarsal einn í bæ nokkrum í Connacht í írlandi, svo að vitni gæti fengið tækifæri til þess að svara spurningum einslega. „Jæja þá,“ öskraði hann, „allir þeir þorparar hér inni, sem ekki tpru lögfræðingar, eiga strax að fara út úr réttarsalnum!" Einn fyrsti Kínverjinn, sem kom í heimsókn til Evrópu, var spurður þessarar spurningar: „Hvað finnst þér einkennilegast við E'vrópubúa?" Hann hugsaði sig um svolitla stund og svaraði svo: „Ég held, að mér finnist einkennilegast, hversu augum þeirra er einkennilega komið fyrir í andlitinu. Þau eru alls ekki skásett." Laugh Book Hagskýrslur gefa til kynna, að hver meðalfjölskylda ætti ósköp auðvelt að nota svolítið meiri peninga en hún vinnur sér inn ..... enda gerir hún það venjulega. „Hin móðursýkiskenndu óp, öskur og vein hefjast áður en hljóm- leikarnir byrja, og þau halda áfram, hvort sem verið er að leika ein- hverja tónlist eða ekki.“ Þessi lýsing á „pophljómleikum“ vekur mann til umhugsunar: Er ekki kominn tími til þess, að hljómleikar færist í það horf, að „pop- söngvarar" og áheyrendur sameinist í einni æpandi kássu á leiksvið- inu? Þetta mundi auka sölu grammófónplata og allir yrðu ánægðari með sig?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.