Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 28

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL Dýrð sé guði, lávarði heims Hinn brjóstgóði, hinn miskunn sami Kóngur á degi dómsins. Þið einan tilbiðjum við og þig grátbænum við um hjálp Leið okkur hinn rétta veg veg þeirra sem þú hefur vel- þóknun á Ekki þeirra sem reiði þín bitnar á né heldur þeirra sem villtir fara. Þetta stef er byrjun Kóransins og líka endir hans. Það er ekki ein ein- asta síða frá þeirri fyrstu til hinn- ar síðustu, að ekki sé lýst valdi og tign og gæðum og elsku og miskunn, en einnig ógnar hins eina guðs. Dæmi úr öðrum kafla, kafla 2, sem er einn af lengstu köflunum, og op- inberaður að nokkru í Mekka en að hluta í Medina. Allah, Enginn er guð nema Hann, Hinn lifandi, Hinn eilífi eini Hann dottar aldrei né sefur Allir hlutir í jörðu og á heyra Honum til. Hver er sá, að leita Hans án Hans leyfis. Hann veit allt sem liðið er og allt sem í vændum er. Menn skilja ekkert af því sem Hann veit nema Hann vilji Yfir himni og jörð gnæfir há- sæti Hans. Verndun þeirra veldur Honum ekki minnstu fyrirhöfn. Hinum allra hæsta, hinum allra dýrlegasta. Og svo er hér stytzti kaflinn af þeim öllum, kaflí 112, nærri bók- arlokum: Sjáið, guð er einn, Hinn eilífi guð. Hann er ekki getinn, né held- ur getur hann af sér Og enginn er líkur honum. Sá kafli í Kóraninum, sem er næst- ur því að svara til postulakenn- ingarinnar er kafli 4. Ó þið sem trú- aðir eruð, trúið á Guð (Allah) og postula hans, og ritninguna, sem fyrir hans mátt hefur náð til post- ula Hans. Og hver sem ekki trúir á Guð, engla Hans og ritningu Hans, og postula Hans og dómsdag, sá hefur vissulega gengið langt af vegi sannleikans." Af þessum og mörg- um fleiri köflum í Kóraninum er það Ijóst að Múhameð hefur ekki trúað að hann væri að boða ný trú- arbrögð, heldur að honum hafi ver- ið falið af Allah að endurnýja hinn upprunalega hreinleika hinn- ar einu og sönnu trúar, sem boðuð hafði verið Adam og Abraham og spámönnunum, sem á eftir þeim komu, en þessari trú hafði tíminn spillt. Tuttugu og átta þessara af guði innblásnu mönnum, er getið með nöfnum í Kóraninum, og af þeim eru átján úr Gamla Testamentinu og þrír úr Nýja-Testamentinu (Sakarias, Jóhannes skírari og Jesús Kristur). Hinn síðasti í þessum dýr- lega hópi er Múhameð sjálfur, kóróna þessa tigna flokks. Ritn- ingin, sem Allah þóknaðist að senda niður til postula síns, það er Mú- hameðs, er auðvitað Kóraninn, og ritningin, sem send var fyrr á við Mosebækur, eða fimm fyrstu bækur Gamla-Testamentisins, Allt er þetta hluti af Guðsorði, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.