Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 30

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL skulu dvelja í brennandi vindi, og brennheitu vatni, undir þykkum svörtum reykjarmekki, hvorki köld- um né þægilegum. Því að þessir nutu gleði lífsins fyrr, meðan þeir dvöldu á jörðinni og héldu áfram í þrjósku, hinni andstyggilegu vonzku sinni. (Kafli 56). Þó að Kóraninn fjalli að meginefni um kenninguna og hvernig iðka skuli Islamtrú — þá eru þarna lýst bænum, ölmusugjöfum og föstum og pílagrímsferðum einu sinni á æf- inni til Mekka. í lokin eru fáein orð nauðsynleg um það með hvaða hætti Kóraninn varð til — hinum mjög furðulega hætti — og hvern- ig hann var sendur niður. Það virð- ist sem það hafi ekki verið um neina skipulega skrift að ræða. Orð þau, sem liðu af vörum spámannsins í dáleiðsluástandinu voru hripuð nið- ur á hvað sem fyrir varð — perga- mentsrifrildi og leðurpjötlur, yið- arbúta og fjalir, og þessu var síðan fleygt holt og bolt niður í kistu eða eitthvað annað ílát sem nærtækt var. All-mikill hluti kaflanna var ekki skrifaður niður jafnhraðann, heidur lagður á minnið af þeim sem nærstaddir voru. Það var ekki fyrr en spámaðurinn var dauður, og það var ekki um meiri boðskap að ræða, að það fór að verða nauðsynlegt, að setja á bók, á skipulegan hátt, það sem hann hafði sagt. Það var auðvitað ekki um neitt að ræða með hans rithönd. Eitt af því fyrsta sem eftirmaður Múhameðs, sem leið- togi Moslem, en það var vinur hans Abu Bekr, skipaði ungum manni, sem hafði verið ritari Múhameðs, að tína saman leifarnar og raða þeim niður. Þessar leifar voru síðan um- skrifaðar og bætt við þær, því sem hægt var að safna „úr hjörtum mannanna." Það var svo 650 árum e.Kr., það er næstum tuttugu árum eftir dauða Múhameðs, að undirbúin var út- gáfa, sem síðan var skoðuð bæði óumbreytanleg og helg. Þrjú fjög- ur eintök voru búin til af þessari útgáfu og send til hinna þriggja hernaðarstöðva — Damaskus, Basra og Kufa — sem síðan voru nefndar sem höfuðborgir hins mikla og nýja Moslem heimsveldis, en frumgerðin var varðveitt í moskunni í Medina, þar sem Múhameð var grafinn. Allar seinni útgáfur af Kóraninum eru gerðar eftir einhverju þessara fjögurra eintaka. Það er engin ástæða til að efast um að í „Hinni ágætu bók“, eins og Moslemar kalla Kóraninn, höfum við eigin orð Mú- hammeðs eins og hann talaði þau fyrir öllum þessum öldum sem sendiboði eða postuli Allah, Hins Eina Mesta Æðsta Guðs. Vísindamaðurinn kýs helzt það, sem er skipulagt, stöðugt og snyrti- legt. Skáldi ðkýs helzt það, sem er sérstakt og hvorki hægt að vega né meta. Robert Graves.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.