Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 78

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 78
76 ÚRVAL því, hversu hverful sú hamingja hlýtur að vera, sem byggist á skap- gerð eins manns. Ogæfustundin var máski runnin upp, þegar einhver ó- siðaður unglingur eða harðstjóri mis- notaði til eyðileggingar hið algera vald, sem hann réði yfir og hinir höfðu notað til góðs þegnum sínum.“ Og þannig reyndist þetta. Sá sem tók við af Markúsi Aurelíusi var Kommodus, en það var maður, „sem var gersneyddur orðinn öllum mann- legum góðleik og öðrum dyggðum," og mat vald sitt á þann eina mæli- kvarða, í hversu ríkum mæli það gæfi honum tækifæri til að þjóna kynfýsn sinni.“ Þetta var sannar- lega hryllilegur maður eftir því sem Gibbon lýsir honum á napran hátt, en í hið keisaralega sæti hans sett- ust margir slíkir frægir að endem- um, og þegar við höldum áfram að fletta bókinni, þá höllumst við næst- um að þeirri skoðun höfundarins, að „sagan sé lítið annað en skrá yfir glæpi og kjánahátt og ógæfu mannkynsins." Það birtir dálítið yfir, þegar við förum að lesa kaflann, þar sem lýst er þeim sem fremstir voru af villi- mönnunum, sem vokuðu við landa- mæri keisaradæmisins, og urðu að lokum til þess að standa yfir höfuð- svörðum þess — þetta voru German- irnir; þessir kynþættir sem: ,,án þess að eiga sér borgir, bókmenntir, listir eða peninga, tókst að njóta frelsis í þessu villimannaríki sínu.“ í öðrum köflum lýsir Gibbon inn- rás Gotanna, og penni hans þýtur yfir pappírinn, þegar hann er að lýsa þessum hermönnum og stríðs- öskrum þeirra, sem vörnuðu honum að heyra til miðdegisverðarhring- ingarinnar, þegar hann sat í bóka- safninu í Buriton í æsku. Þetta er ágætt, sem komið er, sögðu gagnrýnendurnir, en nú fór að gerast stormasamara á blaðsíðum Gibbons og taka nú við hinir frægu kaflar, fimmtándi og sextándi kafli, þar sem hann lýsir fyrstu gerð og síðan þróun kristinnar kirkju innan keisaraveldisins. Fram að þessum tíma hafði saga kristnidómsins verið skilgreind af kristnidómnum sjálfum, og þá talin of heilög til þess að hlýta jafn ó- mjúkum og gagnrýnum dómi eins og almenn saga stjórna og þjóðfé- lagshreyfinga annarra og þar á með- al önnur trúarbrögð. En Gibbon hafði tekið sér fyrir hendu'r að skýra, hvers vegna, eða af hverju, kristin kirkja náði svo skjótum sigri í hinum rómverska heimi, og játa þó auðvitað sjálfur að frumástæðan hefði verið: „hinn sannfærandi mátt- ur, hin ráðandi forsjón hins mikla höfundar kenningarinnar." Hann tók síðan saman fimm atriði, sem hann taldi, ásamt því fyrsta meginatriði, sem nefnt hefur verið, að hafi orðið til að kristnin vann svo skjótan sigur. Þessi atriði eru: 1) ósveigjan- leiki og umburðarleysi, hin ósveigj- anlega og umburðarlausa vandlæt- ingasemi kristinna manna, 2) kenn- ingin um líf eftir dauðann, 3) hið furðulega vald, sem sagt var að frumkirkjunni væri gefið. 4) Siða- vendnin og siðferðishreinleikinn sem einkenndi kristna menn. 5) Sam- heldni og agi hinna kristnu samfé- laga, sem smám saman mynduðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.