Úrval - 01.08.1967, Side 37

Úrval - 01.08.1967, Side 37
VEÐURSTJÓRN ER BRÁÐUM VÆNTANLEG 35 veðurfar. Nú orðið getum við vísað flugvélum örugglega til loftsins, spáð fyrir um breylingu á loft- straumum og gert mönnum fært að gera varúðarráðstafanir vegna vænt- anlegra storma eða ofsaroks. I næstu framtíð mun okkur ef til vill takast að „temja“ stormana. Okkur tekst kannski að verða „húsbændur" veð- ursins. Veðurspár eru nú orðnar svo ör- uggar, að segja má, að öryggi þeirra sé 87%. 48 stunda veðurspáin er nú eins nákvæm og 30 stunda veður- spáin var fyrir 15 árum. í septem- ber í fyrra byrjuðu veðurfræðing- arnir að spá fyrir á nýjan hátt um líkur á rigningu eða snjókomu. Þeir fóru að birta líkurnar í hundraðs- tölum. Flugmaður, sem hefur sig til flugs frá Kennedyflugvellinum við New York, mun að öltum líkindum hafa í fórum sínum ljósmynd af veðrinu, sem hann má búast við á leið sinni, þ.e. kort af skýjunum, sem verða munu á leið hans. Nú er verið að gera nýjar tilraunir á þessu sviði. í flugskjalamöppu sinni, sem hann tekur á alþjóðlegu flugupplýsinga- skrifstofunni á flugvellinum, um leið og hann leggur af stað, mun m.a. verða að finna skýra og gljá- andi ljósmynd, þ.e. loftmynd af svæðinu, sem hann mun fljúga um. Inn á þessa ljósmynd, sem tekin hefur verið í háloftunum, eru merkt ýmis tákn, sem fullkomna þetta „veðurkort" hans. Veðurathuganagervihnettirnir sem eru á stærð við venjulegan bað- bolta og byrjuðu að senda frá sér gagnlegar upplýsingar fyrir aðeins einu ári, eru enn á mjög frumstæðu stigi. Ljósmyndirnar, sem þeir taka, staðfesla venjulega veðurskilyrði þau, sem veðurfræðingarnir hafa þegar orðið varir við, við athuganir sínar á landi og sjó og samkvæmt upplýsingum frá veðurathuganaloft- belgjum. En samt hafa þessar frum- stæðu veðurathuganir einnig hjálp- að til þess að geia veðrið svolítið skiljanlegra en það var áður. Eftirfarandi dæmi sýna þá ró- legu byltingu, sem orðið hefur, hvað veðurspár snertir: Um 6.000 manns dóu árið 1900, þegar flóðbylgju skolaði á land á Galvestoneeyju við Texasstrendur í skyndilegum fellibyl, sem menn höfðu alls ekki búizt við. En þegar fellibylurinn Carla skall þarna yfir sama svæði árið 1961, fórust aðeins 46 menn. íbúarnir höfðu verið að- varaðir svo tímanlega, að þeir gátu komizt undan heilir á húfi. Ofsalegir hvirfilvindar æddu yfir borgina St. Louis árið 1896 og svo að nýju árið 1959. Hinn fyrri varð 306 manns að bana, en í hinum síð- ari fórst aðeins 21 maður. Þ. 8. júní árið 1966 eyddi svartur fellibyls- strókur stóru svæði í borginni To- peka í Kansasfylki. Svæði þetta náði milli fjögurra gatna á báða vegu, þ.e. það var hvorki meira né minna en fjórir „götuhyrningar". En veðurfræðingarnir höfðu haft hraðann á, og það er þeim að þakka, að það fórust aðeins 17 menn. Frá því að Bandaríska veðurstofan byrj- aði að svipast um eftir væntanleg- um hvirfilvindum á nóttu jafnt sem degi árið 1953, hefur dauðsföllum af völdum hvirfilvinda fækkað úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.