Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 69

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 69
VARÚLFAR: SÖGUSÖGN EÐA STAÐREYND? 67 andi hátt, hvers eðlis „Villidýrið" hafi verið. Árið 1848 olli mál eitt geysilegu uppnámi í París. Ungur varðliðs- maður, Bertrand að nafni og lið- þjálfi að tign, varð sekur fundinn um að hafa ráðizt á grafir og tætt og étið hold af nýlátnu fólki. Kvikmyndahöfundurinn Guy En- dore í Hollywood notaði þetta mál sem uppistöðu í kvikmyndina „Var- úlfurinn í París“. Sem skýringu á þeirri staðreynd, að varúlfar eru tiltölulega mjög sjaldgæf fyrir- brigði nú á dögum, lýsir ein af per- sónum Endores yfir þeirri skoðun sinni, að slíkt sé að þakka hinni skeleggu baráttu kirkjunnar manna á miðödum og 16. öld við að út- rýma djöfladýrkunarsöfnuðunum. Þótt varúlfar séu ekki algengir nú á dögum, sannar það ekki, að þeir hafi ekki verið skelfileg staðreynd fyrr á tímum, heldur einfaldlega, að þeim hafi nú næstum því verið útrýmt. Nútímasálarfræði og kenningar hennar hafa aukið skilning manna á „lycantrhophy". — Hinn kunni franski sálfræðingur dr. Morel, sem var einn af brautryðjendunum á sviði sálarfræðinnar, lýsti árið 1852 lycanthropytilfelli einu, en sjúkling þennan hafði hann skoðað á geðveikrahælinu í Mareville. „Sjáið þennan munn,“ stundi hinn sjúki og opnaði munninn vel, svo að læknirinn gæti séð vígtenn- urnar. „Þetta er munnur úlfs! Þetta eru tennur úlfs! Sjáið löngu hárin, sem þekja líkama minn. Leyfið mér að hlaupa inn í skógana, og þar getið þið skotið mig!“ Maður þessi þjáðist af hinu sjúk- lega hungri úlfsins, en líkamsástand það nefnist „lycorrhexis“. Hann reif og tætti í sig hrátt kjöt af æðislegri græðgi. En á þeim augna- blikum, þegar bráði af honum og hann öðlaðist betri skilning á á- standi sínu, þjáðist hann af hræði- legri sektarkennd. Úr Real Mag., stytt. Stjórnmálamaður einn af irskum ættum, sem bauð sig fram í kjör- dæmi einu í Skotlandi, reyndi að koma sér í mjúkinn hjá áheyrend- um sínum: „Herrar mínir,“ sagði hann, „ég er Iri. Ég er stoltur af þvi að vera íri, en ég skammast mín ekki fyrir að viðurkenna það, að ég hef allmarga drópa af Skota í mér.“ Þegar bjartsýnismaður og svartsýnismaður horfa á litla könnu yfir á hinum borðendanum, segir annar: „Það er engin mjólk í könnunni, býst ég við.“ Þetta er svartsýnismaðurinn. Hinn segir: „Gjörið svo vel að rétta mér rjómann." Þetta er bjart- sýnismbaðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.