Úrval - 01.08.1967, Side 26

Úrval - 01.08.1967, Side 26
/ Þeir sem játa lslam — og það er verulegur hluti af mann- kyninu, sérstaklega í Afríku og Asíu —• eru oft nefndir Múhameðstrúarmenn, en þeir sjálfir kjósa heldur nafnið Moslems eða Muslims, og það orð er af sömu arabisku rótinni og Islam oog þýðir: liinir trúuðu, eða þeir sem liafa gefið sig á vald Allah. Þegar íbúar Mekka skoruðu á Múhameð að framkvæma kraftaverk rnilWI^r^ til að sanna að hann væri guðlegur sendi- boði, þá benti hann djarfur og ör- uggur á bókina, sem var að verða til undir handleiðslu hans. Svo dá- samlegt verk, sagði hann, sem ritað væri á svo afburðafallegu máli og lýsti dýpsta og trúarlegasta trúar- sannleika, gæti alls ekki verið skrifuð af mannlegri veru, og sízt af öllu af ómenntuðum manni,, eins og honum sjálfum. Vissulega var þetta kraftaverk, kraftaverk krafta- 24 verkanna, þessi bók, sem hafði komið af himnum ......... Bókin, sem um var að ræða, var Kóraninn, eins og við venjulega köllum hann, enda þótt nákvæm- ara væri að nefna bókina Quran, sem er arabiskt orð og þýðir: lest- ur eða tilvitnun, eða máski það, sem á að lesa. í meira en þrettán ald- ir hefur þessi bók verið hin heilaga ritning — biblía, ef þú.viit orða það þannig — eins fjölmennasta trúar- samféiags mannanna, trúarbragða, sem við köllum Múhameðstrú eftir spámanninum, sem boðaði hana, enda þótt nafnið, sem hann notaði sjálfur og þægilegra er fyrir okk- ur sé Isiam, sem þýðir undirgefni eða uppgjöf fyrir vilja Guðs eða Allah. Þeir sem játa Islam — og það er verulegur hluti af mannkyninu, sér- staklega í Afríku og Asíu — eru oft nefndir Múhameðstrúarmenn, en þeir sjálfir kjósa heldur nafnið Moslems eða Muslims, en það orð er af sömu arabisku rótinni og Islam og þýðir: hinir trúuðu, eða þeir sem hafa gefið sjálfa sig á vald Allah. Þeir kjósa beldur þetta nafn, vegna þess, að orðið Múhameðstrúarmað- ur gefur í skyn, að þeir dýrki Mú- hameð á svipaðan hátt og kristnir menn dýrka krist. En það er al- rangt. Moslems dýrka ekki Mú- hameð enda þótt þeir virði hann mikils og sýni honum lotningu. Ennþá meira villandi, ef það er mögulegt, er þó það álit ýmsra, að Múhameð hafi ritað kóraninn. f eyrum Moslems, hljómar þetta sem ÚRVAL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.