Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 51

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 51
LÚÐVÍK 15. OG MADAME DU BARRY 49 málanum var því bara slegið föstu, að hann væri greifi, þótt enginn virtist hafa heyrt talað um hann sem greiía fyrr en þá. Jeanne, sem var enn undir lögaldri, var lýst sem dóttur „Sieur Jean Jacques Gomard de Vaubernier“, sem var sag'ður hafa verið fyrsti eiginmað- ur móður hennar. Og þannig settist du Barry greif- ynja í sinn „vafasama“ en mikils- virta sess við hirðina. Ein þeirra, sem vissi aidrei, hvað hún ætti að halda um þessa ástmey konungs- ins, var aumingja Marie litla Ant- oinette frá Austurríki, sem komið hafði verið með til Versala til þess að gifta hana ríkiserfingjanum. Lúðvík gaf Madame du Barry að lífstíðareign óðalssetrið Louvecien- nes við Signu skammt frá París. — Hér fer á eftir lýsing á höll þessari, eftir að henni hafði verið breytt af þinum fræga arkitekt Gabriel: „Á jarðhæðinni er anddyri eða forsalur, 18 sinnum 20 fet að stærð. Himinhátt loftið var skreytt loft- rönd, sem var fínlega úthöggvin og sýndi börn að leik. Þar fyrir innan kemur borðsalurinn, prýddur fögr- um, gömlum þiljum, sem skreyttar eru myndum af sveitalífinu og veið- um. Þar má sjá hrífur og hatta uppskerufólksins, veiðilúðra og skálabumbur, örvar og örvamæla, allt tákn um sveitasæluna. í miðj- um salnum er dýrðlegur reykháfur með arni. Viðhafnarsalurinn er skreyttur í sama stíl. Hann er 24 fet á lengd og 15 fet á hæð. Á honum eru tveir stórir gluggar og einnig glerhurð, sem liggur að breiðum þrepum út í garðinn. Þiljurnar eru skréyttar í sama stíl og í borðsalnum. Þar eru fiðlur og hljóðpípur hjarðsveina, sekkjapípur og gítarar, fönixfuglar og páfuglar. Og þar sem veggir og loft mætast, er breið rönd hringinn í kring, skreytt myndum af konum og börnum. Á hæðinni fyrir ofan var svo einkaíbúð Madame du Barry, og sneri sú íbúð mót norðri, en sú, sem sneri mót suðri, var einkaíbúð konungs. Út frá aðalbyggingunni var tals- vert langur súlnasalur, og var hann aðallega notaður sem eins konar blómasalur og þar ræktuð appel- sínutré meðal annars. Og við enda hans var kapella.“ Þetta var alls ekki íburðarmikið, miðað við þennan tíma, og í raun- inni kostaði þetta Frakkland ekki neinar stórar fjárhæðir, en í aug- um nútímamanna virðist Madame du Barry hafa lifað í óhófi og alls- nægtum.... 1 lok aprílmánaðar árið 1774 lá konungur veikur í hinum konung- lega svefnsal í konungshöllinni í Versölum. Hann var nú orðinn 64 ára gamall. Hann var með höfuð- verk og hita, og á næturnar hafði hann óráð. Meðlimir læknadeildar- innar söfnuðust saman umhverfis rúm hans. Þeir vissu ekki, hvaða sjúkdómur gengi að honum, og því ákváðu þeir, að honum skyldi tek- ið blóð. Og það var gert, en það hafði samt engin bætandi áhrif á líðan hans. Þá komust þeir á þá skoðun, að konungur hlyti að vera alvar- L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.