Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 23

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 23
MARIE ANTOINETTE OG AXEL FERSEN 21 til Versala. Hann dvaldi þar alit sumarið 1789. . . . Paíísarlýðurinn varð sífellt óró- legri. Það var ætlazt til, að bylting- in yrði framkvæmd af Þjóðþinginu, sem kom saman í Versölum. Þing- ið kom saman, þingmenn töluðu og töluðu en framkvæmdu ekki neitt. Síðan sprakk allt í loft upp elveg skyndilega. Það var haldin stórkost- leg veizla í Versölum til heiðurs nýju lífvarðaliði konungs. Hermenn- irnir gerðust drukknir. Þetta hefur orðið heljarmikil svallveizla, að því er virðist. Og þetta varð til þess, að reiði almennings magnaðist um allan helming og það sauð upp úr. Alþýðufólk frá París hélt af stað í heljarmikilli fylkingu til Versala til þess að ráðast á konungsfjöl- skylduna. Lýðurinn umkringdi höllina. -— Tveir konunglegir lífverðir voru felldir. En samt vildi Lúðvík 16. ekki flýja. Lafayette, sem þá var yfirmaður Þjóðvarðarins, gerði ekki neitt til þess að bæta ástandið. Að lokum sagði hann við konung, að það væri aðeins eitt hægt að gera: konungsfjölskyldan yrði að fara með mannþj'Tpingunni til Parísar. Komið var með vagna að hallar- dyrunum. Þau konungur og Marie Antoinette, bæði börn þeirra og barnfóstran, de Provence greifi, bróðir konungs, og kona hans og föðursystir konungs gengu niður hallarþrepin og stigu upp í va|n- ana, en múgurinn æpti að þeim. •—• Síðan lagði vagnalestin af stað til Parísar, umkringd múgnum. Ferð- inni var heitið til Tuilerieshallar- innar, sem lengi hafði staðið ónot- uð, en hún átti nú að verða aðset- ur . . . eða fangelsi konungsfjöl- skyldunnar. Fersen elti manngrúann í öðrum vagni í langri lest vagna, sem héldu á eftir múgnum. Hann fylgdist ná- kvæmlega með því, hvað yrði um konuna, sem hann elskaði. Það fór ekkert fram hjá honum, því að hann einbeitti sér af alefli að því að athuga vel allar aðstæður. Nú var ekki um annað að ræða en að flýja . . . eða deyia. Marie Antoinette og Fersen vissu þetta bæði. Þau einbeittu allri orku sinni að því að finna ráð til þess að flýja undan byltunginni, sem var nú alls ekki hægt að stöðva. Fersen stóð í stöðugu sambandi við drottninguna, meðan hún dvaldi í Tuilerieshöllinni, og hún ræddi stöðugt við hann um flóttaáætlanir. En konungurinn hélt áfram að vera sinnulaus og áhugalaus sem fyrr. Föðursystur konungs flúðu svo veturinn eftir flutning konungsfjöl- skyldunnar frá Versölum til París- ar. Þeim Marie Antoinette og Fersen, sem var stöðugt á verði, varð það nú báðum æ Ijósara, að hinir með- limir konungsfjölskyldunnar yrðu einnig að flýja, ætti þeim að takast að bjarga lífinu. Um vorið tókst þeim að lokum að telja konunginn á að reyna þetta. Marie Antoinette gat ekki útvegað neitt fé til flóttans. Fersen fékk eins mikið að láni og honum reyndist unnt og lánaði henni fé þetta. Það var ákveðið, að bróðir kon- ungs og kona hans skyldu flýja sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.