Úrval - 01.08.1967, Síða 47

Úrval - 01.08.1967, Síða 47
NORSK FERÐASAGA FRÁ 9. ÖLD 45 þetta er svæðið, þar sem Óttar sögumaður okkar býr á þessum sömu árum, og það er þaðan, sem hann kemur til Englandskonungs með sögu sína. Og hvernig ber honum þá saman við sögu Snorra Sturlu- sonar, sem horfir til Hálogalands úr Borgarfirði og yfir meir en þrjú hundruð ár. Það er skjótasl af að segja, að um al 11 það sem saman- burði verður við komið um, styðja þessar frásögur hvor aðra. Inngangur og niðurlag eftir Þor- stein Guðjónsson. Það er eins með verðbólguna og ofátið: Hún vekur hjá manni slíka velhðunarkennd, allt til þess tíma, þegar það er orðið of seint að kippa málinu í lag. Leo Aikmon Það er þó hægt að segja það okkar siðmenningu til málsbóta, miðað við siðmenningu rauðu Kínverjanna, að það, sem við skrifum á veggi, fjallar oftast um það hver „elski“ hvern. Bill Vaughan Sjálfvirknin mun aldrei slá bréfakörfunni við, hvað snertir aukinn vinnuhraða á skrifstofum. Roöer Állen Stundum er tilslökun og málamiðlun heillavænlegri, t d. að fá byssu- bófanum veskið án þess að hafa velþóknun á þvi sem hann aðhefst. Frank A. Clark I skólanum fékk litli strákurinn okkar nafnskírteini, sem hann átti að koma með heim og fylla þar út. Hann fyllti allt vandlega út upp á eigin spýtur, nafn, heimilisfang, símanúmer og hvern ætti að láta vita, ef eitthvað slys kæmi fyrir hann, o. s. frv. f síðustu linuna, þar sem stóð „blóðflokkur", hafði hann skrifað: IRSKUR. Frú Patrick D. Brody, Sr. Auglýsing í Press-Gazette í Green Bay i Winconsinfylki: „Þetta var á jólanóttina og engin vera hreyfðist í öllu húsinu .... jafnvel ekki mús.“ Canadeo Meindýraeyðingarstofnunin. : Reynsluhjónabönd? Nú hver er það, sem lifir ekki í sannkölluðu reynsluhjónabandi ? Lane Olonghouse
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.