Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 61

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 61
FUNDU IRAR AMERIKU? 59 (írlandi) til ýmissa landa svo að hundruðum skipti. Hann var afkomandi hins fræga Niails (Njáls), eins „hinna níu gisla“, em höfðu hneppt St. Patrick (Patrek) í þrældóm nokkrum ára- tugum fyrr. Brendan var því krist- inn allt frá fæðingu. Ymis undur og stórmerki gerðust við Jæðingu hans, sem bentu til þess, að þar væri borinn sveinn, sem ætti eftir að vinna einhver mikii afrek. Ef til vill hefur það verið fregnin um þessa einkennilegu fyrirboða, sem komu Erc biskupi til þess að láta sveininn ganga í stranga munka- reglu, þegar hann var aðeins 6 ára að aldri. Klausturklefi Brendans virtist vart stærri en býkúpa. Hann sneri að hafinu, og oft fór hann í stuttar ferðir meðfram ströndinni á lítilli fleytu, sem líktist einna helzt hörpudiski í lögun. Þegar hann var ekki í þessum sjóferðum sínum, svífandi sæll á bylgjum hafsins, ræddi hann oft við biskupinn um hafið. Erc hafði áður verið áhang- andi Druidadýrkunar, og því bjó hann yfir staðgóðri þekkingu í stjörnufræði. Af þessari þekkingu sinni. miðlaði hann svo sveininum drjúgum. Þegar Brendan varð tvítugur, yfirgaf hann munkaklaustrið og fór í mikið ferðalag þvert yfir írland. í þessari ferð sinni boðaði hann kristna trú, heimsótti ættingja og stofnaði sína eigin munkareglu. — Heill áratugur leið, þangað til hann sneri aftur heim, og var hann þá vígður til prests af Erc biskupi, er var bá að dauða komin. Brátt tók Brendan að afla sér liðsmanna. Hann fékk marga menn til þess að ganga í klaustur og stofnaði trúar- félög í Ardfert, Barrow, Rathoo, Kilfenora og á Brandonhæð. En töfrar hafsins héldu honum stöðugt í greipum sínum, og einn var sá draumur, er einkum ásótti hann æ ofan í æ og magnaði ímyndunarafl hans. Sæfarar og mikilsvirtir sagna- þuiir skýrðu oft frá sögninni um Tirna-n-Og, „Land æskunnar", sem lægi handan þess staðar, er sólin sígur til viðar. Sumir héldu því fram, að þeir sæju óljóst móta fyr- ir landi við sjóndeildarhringinn sjö- unda hvert ár. Brendan ákvað, að hann yrði að finna þetta töfraland. Hann lét munka sína greiða at- kvæði um, að slík ferð skyldi far- in, og þeir samþykktu uppástungu hans. Slíkar ferðir voru ekkert eins- dæmi á þesum tímum. Munkar lögðu oft á hafið og treystu því, að þeir fyndu eitthvert land, þar sem þeir gætu prédikað fagnaðarerind- ið eða gerzt einsetumenn. Einsetu- menn og einangraðar munkaregiur voru dreifðar um gervallar strend- ur Bretlandseyja. Brendan og félagar hans fóru að dæmi Krists og eyddu 40 dögum í bænaiestur, áður en þeir tóku til að smíða skip sitt. Farkosturinn var óvenjulega stórt skip af þeirri gerð, sem kallað hefur verið „curragh“. Borðin voru úr pílviði og vafin saman með tágum. Þau voru þakin eikarsútuðum húðum. Arar og þrí- hyrnt segl voru einu sigiingatækin, en meðal birgðanna voru þurrkað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.