Úrval - 01.08.1967, Page 66
Er hér um að ræða sögusögn eína eða kannske hjátrú jáfróðs fólks?
Nei, varla er hœgt að afgreiða málið svo fljótlega. Sögúleg,
lögfræðileg og læknisfrœðileg plögg og skýrslur bera vitni
um það allt fram á okkar daga, að það er staðreynd,
að maðunnn getur breytzt í slíkt dýr. Mönnum
hefur bara ekki komið saman um, hvernig
útskýra skuli fyrirbrigði þetta og hafa
því komið fram ólíkar skýringar
á hinum ýmsu öldum.
II
Sögusögn eða staðreynd
Eftir Edward S. Sullivan.
Varúlfurinn hefur ver-
KSSjsXf ið þekktur á öllum tím-
um stöðum. Hann
yydltil hefur gengið undir ýms-
um nöfnum, „lycant-
hrope“, „loup-arou“ og „lobombre“.
Varúlfurinn hefur ýmist verið álit-
inn vera karl eða kona, galdrakarl
eða norn eða lærisveinar þeirra,
sem breytast úr mennskum mönn-
um í blóðþyrstan úlf eða annað rán-
dýr. Hann lifir enn góðu lífi víðs
vegar um heiminn, læðist ýlfrandi
um, jafn mikil ráðgáta nútímavís-
indum sem hinum ófullkomnu vís-
indum fornaldarmanna.
Er hér um að ræða sögusögn eina
eða kannske hjátrú fáfróðs fólks?
Nei, varla er hægt að afgreiða mál-
ið svo fljótlega. Söguleg, lögfræði-
leg og læknisfræðileg plögg og
skýrslur bera vitni um það allt fram
á okkar daga, að það er staðreynd,
að maðurinn getur breytzt í slíkt
dýr. Mönnum hefur bara ekki kom-
ið saman um, hvernig útskýra skuli
64
Real Magazine