Úrval - 01.08.1967, Side 68

Úrval - 01.08.1967, Side 68
66 ÚRVAL ið þremenningana út í þessa hroða- legu dýrkun. Þremenningarnir játuðu að hafa hlaupið um í hóp eins og úlfar og ráðizt á lítinn dreng og tætt hann í sundur, einnig gamla konu, litla stúlku og nokkrar aðrar manneskj- ur. Þeir, sem eru vantrúaðir á tilvist varúlfanna, segja, að í öllum tilfell- um hafi verið um ofskynjanir að ræða. En séra Montague Summers sálugi, skynsamur og rökvís, ensk- ur prestur, sem eyddi allri ævi sinni í að uppræta alls kyns hjá- trú og tæta í sundur blekkingavefi, sem ýmsir höfðu ofið, skýrir samt frá því alveg ákveðið, að það séu til raunverulegir varúlfar auk hinna, sem haldnir eru ofskynjunum. Dr. Summers skrifaði þessa álits- gerð sína árið 1933, og þar gerði hann glöggan mun á tvenns konar skilgreiningu þessa fyrirbrigðis, — annars vegar „geðveikinni" lycant- hropy, kann að grípa fólk, sem er ekki í andlegu jafnvægi, og hins vegar hinni raunverulegu, djöful- legu „varúlfadýrkun“ og iðkun hroðalegra siða, er henni fylgja og iðkaðir eru af illum mönnum og konum, sem gera samning við djöf- ulinn af ráðnum huga. Slík tilfelli eru að vísu sjaldgæf, en dr. Summ- ers finnur samt sannfærandi sann- anir um þau í ábyggilegum skýrsl- um og frásögnum og nægilega traustan, biblíulegan og guðfræði- legan grundvöll fyrir kenningar um varúlfadýrkun, sem skyld er djöf- ulæði og svartagaldri. Varúlfadýrkun greip mjög um sig í fleiri löndum en Frakklandi á 16. öld. Hroðalegt dæmi um slíkt er málið gegn Peter Stumpf, sem var tekinn af lífi í Bedburg rétt hjá Köln í Þýzkalandi, ásamt ástkonu sinni og dóttur þeirra, eftir að hafa játað að hafa um 25 ára skeið stundað mannát og tætt í sundur og lagt sér til munns fjölmarga karla, konur og börn auk ýmissa húsdýra. Á árunum 1764 og 1765 vakti hræðileg ófreskja ofboðslegan ótta meðal manna í héraðinu Languedoc í suðurhluta Frakklands. Gekk ó- freskja þessi undir nafninu „Villi- dýrið í Gevaudan“. Ófreskjan var á stærð við hest og líktist pardus- dýri eða hýenu. Hún réðst ekki ein- göngu á einmana ferðamenn held- ur einnig heila ferðamannahópa. ■—• Gefin var út konungleg tilskipun og heitið þúsund króna verðlaun- um. Hópur riddara leitaði árang- urslaust að ófreskju þessari, sem sýndi lygilega leikni í að komast undan þeim, sem leituðu hennar eða veittu henni eftirför. Sveitafólkið á þessum slóðum var þess fullvisst, að „villidýrið í Geva- udan“ væri í raun og veru varúlf- ur. Óðalsbóndi einn, sem var mennt- aður og virtur maður, vottaði það fyrir dómara, að er „Villidýrið“ hljóp yfir þjóðveginn fyrir framan hann, hafi það glott og sagt: „Þú verður að viðurkenna, að þetta er ekki sem verst stökk af níræðum karli að vera.“ Villidýrið í Geva- udan var að lokum drepið af hraust- um krókbyssuriddara konungs með silfurkúlu, sem hafði hlotið kirkju- lega blessun. En enginn gekk nokk- urn tíma úr skugga um það á óyggj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.