Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 79

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 79
HNIGNUN OG HRUN ROMAVELDIS óháð og sístækkandi ríki í hjarta Rómaveldis. Gibbon játaði að það hefði vakið honum mikla undrun, hversu uppnæmir menn reyndusl fyrir þessum tveimur köflum. Sjálf- ur var hann siðaður, menntaður og skynsamlega hugsandi átjándu ald- ar maður, og honum var ekki nokk- ur leið að skilja af hverju uppruni kristindóms og kristinnar kirkju ætti ekki að vera háður rannsókn og gagnrýni sem hæfir heimspeki- lega sinnuðum sagnaritara. Ef þessir kaflar væru að birtast fyrst í dag, myndi þeim verða tekið máski með dálítilli undrun, en örugglega myndu þeir ekki valda áköfum mótmælum og það sannar hversu mikil áhrif aðferð Gibbons hefur haft. Eftir því sem verkinu hélt fram, fann Gibbon sífellt betur og betur, að hann hafði ekki gert sér nægjan- lega ljóst rúmið sem saga hans krafð- ist og að hún myndi verða sex bindi í kvartbroti, en tvö síðustu bindin komu út 1788. Það er sama hvernig þau eru gefin út, þau hljóta alltaf að verða mikil að vöxtum og jafnvel þeim lesanda. sem ferst svipað og Silas Wegg í bók Dickens „Hinn sameiginlegi vinur,“ að hann stiklar á stóru „æðir þvert yfir landið og festir augun við tindana,“ hlýtur samt að finnast að nokkrum tíma liðnum við lestur þessara nokkur þúsund blaðsíðna, að hliðarstökkin séu of mörg jafnvel fyrir þann sem þrautseigastur er. Þessum lesanda kann að finnast, að skynsamleg sund- urgreining væri ekki óráð. Hvað þetta snertir verðum við að leggja hlustir við því sem Gibbon sjálfur segir um þetta í lokabind- 77 inu:,“ Ég hefi lýst sigrum villi- mennsku og trúarbragða.“ Þarna er um tvo þælti að ræða, samtvinnaða en samt ekki án mögu- leika á aðgreiningu þeirra, og henni megum við fylgja áfram og festa hugann við þá kafla, sem fyrst og fremst vekja áhuga okkar. „Villimennskan": Um hana verð- um við að byrja að lesa í kafla 9, þar sem segir frá Þýzkalandi áður en villimennirnir ráðast inn í það og síðan sameinast hópum innrása- manna, sem öldum saman fóru yfir hin fjarlægu landamæri til að ögra mætti Rómar, sérstaklega á það við um Gotana undir stjórn Alaric (kaflar 30 og 31) og síðan segir frá Vandölunum í Norður-Afríku (33) Húnunum undir stjórn Attila (34 og 35), Frönkunum í Gallíu, Söxunum í Bretlandi (38) og loks tyrknesku konungsættinni (57). „Trúarbrögðin“: Um þau er byrj- að að fjalla í kafla 15, og þar segir frá þróun hinnar kristnu trúar og tilfinningum, hátterni, fjölda og að- stöðu kristinnar trúar í frumkristn- inni, og í næstu köflum er sagt frá ofsóknum á hendur kristnum mönn- um af rómverskum stjórnarvöldum. Síðan lesum við um sinnaskipti Kon- stantinusar (20) og þá um hina mis- heppnuðu tilraun Julianusar til end- urvakningar forns átrúnaðar (23), og loks um alger endalok heiðing- dómsins (28) og þá um upphaf kirkjuveldisins (37). Síðan eru ýtar- legir og fjörlegir kaflar um feril Múhammeðs og hina öru útbreiðslu múhammeðstrúarinnar og í áfram- haldi af þessum köflum kemur frá- sögnin um stríðið milli krossins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.