Úrval - 01.08.1967, Side 81

Úrval - 01.08.1967, Side 81
HNIGNUN OG HRUN RÓMAVELDIS 79 í orðstír hans sem höfundar þessa Gibbon gnæfði og gnæfir enn yfir verks. sagnaritara heimsins. Það er sagt, að Það séu aðallega tvær tegundir karlmanna, sem skilji ekki konur ..... piparsveinar og eiginmenn. Beachcomber í Daily Exyress Eiginmaður les af spákorti eiginkonu sinnar, sem hún hefur fengið með upplýsingum um Þyngd sína, þegar hún steig á vogina á járn- brautarstöðinni: „Þú ert fæddur leiðtogi, elskan, með töfrandi per- sónuleika og sterka skapgerð. Þú ert gáfuð og mjög aðlaðandi fyrir hitt kynið ..... En þyngd þín er bara vitlaus!" „Fylgir ábyrgð þessu skallameðali?" „Ábyrgð? Það fylgir því jafnvel greiða." 1 síðari heimsstyrjöldinni var lagður niður einkennilegur siður, sem hafði haldizt í heila öld. Það var venja, að varðmaðurinn, sem fylgdi póstinum, sem fór frá Lundúnum til írlands, fékk ætíð aíhent risa- vaxið úr í leðurhylki, áður en hann hélt af stað frá Eustonjárnbraut- arstöðinni í Lundúnum. Sendiboði frá brezka flotamálaráðuneytinu i Whitehall kom alltaf með það á stöðina, áður en pósturinn lagði af stað. Þegar lestin kom til Holyhead, tilkynnti varðmaðurinn skipstjór- anum á skipinu, sem fara átti með póstinn yfir til írlands, hvað rétt klukka væri og sendi síðan úrið aftur til Lúndúna með póstinum, sem þangað átti að fara, svo að þeir í flotamálaráðuneytinu gætu stillt það nákvæmlega fyrir næstu ferð. Þrátt fyrir stór^tígar framfarir þessarar aldar hélt skipstjórinn á írska póstskipinu áfram að fá uppgefinn „hinn konunglega rétta tíma“ allt fram til ársins 1940, þegar þessi einkennilegi gamli siður var lagður niður. The Advocate Vitni í réttarsal í Belfast: „Sonur minn hafði mikinn áhuga á að ger- ast læknir, þangað til ég sagði honum frá því, hve hár reikningurinn frá pípulagningarmanninum hafði verið.“ Hvert land er ekki meðtið eftir stærð eða íbúafjölda, heldur eftir frámlagi þess til menningar og siðmenningar heimsins. Saravepalli Radhakrishnan, forseti Indlands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.