Úrval - 01.08.1967, Síða 94

Úrval - 01.08.1967, Síða 94
92 ÚRVAL áttina að sólaruppkomustað um sól- stöður. Stærstu raðirnar af þessu tagi eru við Ménec, en þær eru tíu og myndaðar af 2935 steinum og er þetta allt um fjórir kílómetrar á lengdina. Hæstu steinarnir þarna eru sex til sjö metra háir en þeir minnstu um 70 sentimetra. Menn hafa ekki komizt að neinum ákveðn- um niðurstöðum um tilganginn með þessum steinaröðum, en það lítið sem fundizt hefur af menjum í kringum þær bendir til sama tíma og Stonehenge. Iileraö: LeiSur sjónvarpsgagnrýnandi: Jú, jú, viS höfum sérstaka fræðslurás i sjónvarpinu okkar. Hún er kölluð ,,Off.“ Bilstjórinn, sem vegalögreglan hefur stöSvað fyrir of hraðan akstur. „Ég mundi nú ekki kalla þetta of hraSan akstur. Ég var bara að reyna að halda mig í öruggri fjarlægð frá bílunum, sem komu á eftir mér.“ Fyrirmæli gefin af skrifstofu saksóknara eins 1 Bandaríkjunum: „All- ar nausynlegar handtökur ættu að vera framkvæmdar fyrir jól, svo að hægt sé að forðast ónauðsynlegar handtökur í jólavikunni." Paul Steiner Hjartncemar orðsendingcir: Eftirfarandi opið bréf var birt i dagblaðinu New Mexican í Santa Fe: „Til þess, sem stal bílnum minum: Ég votta yður mína dýpstu samúð A P Liam haföi var.tað í skólann í nokkra daga, en svo lét hann loks sjá sig og var þá þykkan trefil um hálsinn. Hann fékk kennara sínum miða að heiman, og á miðanum stóð: „Gjörið svo vel að láta Liam ekki læra meiri frönsku. Háls hans er svo aumur, að hann getur jafnvel varla talað ensku.“ Hjónaskilnuðum fer sífjölgandi. Mér finnst, að þegar fólk giftist, ætti það að vera lífstíðardómur. Mér ifnnst lögin vera allt of eftir- gefanleg við slíkt fólk. Finley Peter Dunne Bankagjaldkeri (árið 1906): „Vikulaunin mín eru bara 50 shilling- ar, og það veit sá, sem allt veit, að mér veitir ekki af hverju pennyi til þess að sjá fyrir þörfum heimilisins og borga vinnukonunni." Ef þið haldið, að unga kynslóðin hafi engan áhuga á að komast áfram í lífinu, skuluð þiö bara bíða, þangað til einhver ungiingurinn stöðvar bílinn sinn næst fyrir aftan bílinn ykkar við umferðarljós."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.