Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 105

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 105
JÓHANNES PÁFI 103 b um saman a þing 1 Rom. Og þeir voru nú margir í hinni heilögu borg, er álitu, að það væri ekki vinnandi vegur að endurtaka þetta. Einn af ráðgjöfum Jóhannesar páfa mælti á þessa leið við páfa: „Ég efast um, að við höfum nægan tíma til þess að skipuleggia slíkt þing fyrir árið 1963.“ „Einmitt það,“ svaraði páfi. „En ég ætlast til, að það komi saman á árinu 1962“. Svo brosti hann góðlát- lega og áleit, að þar með væri það vandamál útkljáð. Og svo sneri hann sér að öðrum störfum. Og þannig fór, að hið risavaxna 2. Vatíkanþing kom saman sam- kvæmt áætlun. Þar mættu 2.500 biskupar og aðrir fulltrúar víðs veg- ar að úr veröldinni. Jóhannes páfi lýsti yfir því, að tilgangurinn með þingi þessu væri endurnýjun kirkj- unnar nú þegar og hinn endanlegi tilgangur væri sameining allra kristinna manna. Skyldi þar byggt á grundvelli, sem skyldi lagður nú þegar í þessu skyni. Þessi orð páfa höfðu geysileg áhrif á hið risavaxna þing. Og fulltrúarnir sneru sér þess vegna að því að ná þessu marki. Því sneru þeir nú baki við gamal- kunnri afturhaldssemi og rykfall- inni aðstöðu (a.m.k. að nokkru leyti), er einkennt hafði svo mjög hina kirkjulegu stjórn, og fóru þess í stað að velta fyrir sér möguleik- um á breytingum. Allt það, er gerði mönnum erfitt að skilja, átti nú að athuga og rannsaka og hugsa um að nýju og reyna þannig að finna nýj- ar leiðir. Jóhannes páfi benti á, að þarna væri ekki um kirkjuhátíð að ræða, heldur allt annað. Hann sagði, að þar væri um að ræða raunveru- j legt þing, og að á þingi því yrðu að fara fram ákafar umræður um vandamálin. Ein þeirra endurbóta innan kirkj- unnar, sem samþykktar voru á þing- inu, var notkun móðurmálsins í stað latínu við ýmsa þætti guðsþjónust- unnar. Það hafði ekkert tillit verið tekið til þess árum saman, þótt mik- ill hluti kaþólskra manna utan Ítalíu væri búinn að gleyma ná- kvæmri merkingu hinna ýmsu þátta messunnar eða hefði í mörgum til- fellum aldrei vitað, hver merkingin var. Þetta Vatíkanþing verður að telja veglegasta minnisvarðann um Jó- hannes páfa, en slík ráðstefna hafði ekki verið haldin í 92 ár. Hann sagði, að þessari hugmynd hefði skotið upp í huga sér í árlegri bænaviku, þar sem beðið var fyrir einingu krist- inna manna. Og hann hafði sam- stundis ákveðið, að stefnuskrá og markmið þingsins yrði að miðast við bæði næstu árin og einnig við lengri framtíð. Það, sem var mest aðkallandi, var að koma á endur- bótum innan kaþólsku kirkjunnar og að gera hana meira aðlaðandi í augum þeirra, er utan hennar stóðu. (Jóhannes páfi vissi það of- ur vel, að margir menn óttuðust hana bæði og tortryggðu). En stefnuskrá sú, er miðast skyldi við langan tíma í framtíðinni, var raunveruleg eining innan kristiijnar kirkju, ekki aðeins í orði kveðnu, heldur í raun og sannleika. „Fyrst verður að halda þing til þess að koma í kring endurbótum innan kirkjunnar og endurlífga anda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.