Úrval - 01.08.1967, Page 116
bú þarft elcki, a<) vera múgamaður — áhugi og vinna geta jœrt
þér stóra vinninginn.
Uppgötvaðu
sérgáfu
þína og
hæffileika
Eftir Donald A. Raird.
" " " • " ~ " " >v
Við verðum að trúa því, að við höfum sérgáfu til ein-
hvers á. einhverju sviði, og þessu sviði verðum við að ná
með einhverju móti.
Marie Cure.
v________________________________________________________________^
mMJV Það fara miklir hæfi-
leikar forgörðum vegna
WCyffi/wf skorts á sjálfstrausti til
TydKu að halda áfram þegar
erfiðlega gengur. Það
vantar oft ekki hæfileikana, heldur
eru þeir oftar blundandi eða hálf-
nýttir vegna ónógs trausts á sjálf-
um sér. Þetta kemur glöggt í ljós,
ef við virðum fyrir okkur lífsferil
rússneska tónskáldsins Sergei Rach-
maninoff, og gengi hans og gengis-
leysi og síðan gengi.
Faðir hans var glæsilegur liðsfor-
ingi, sem fljótlega spilaði út öllum
sínum arfi. Foreldrar Rachmanin-
offs skildu, sem hafði það gott í
för með sér, að drengurinn fylgdi
ekki í fótspor föðurs síns og varð
ekki liðsforingi. Drengurinn lofaði
góðu. Þegar hann var fjögurra ára
lék hann á slaghörpu, og hann var
farinn að ganga á tónlistarháskóla
áður en hann gat rakað sig. Námið
þar var honum svo auðvelt, að
hann fylgdist naumast með minna
114
Your life