Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 117

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 117
UPPGÖTVAÐU SÉRGÁFU ÞÍNA OG ... . 115 gefnum félögum sínum. Hann trass- aði námið og' staðnaði vegna of mikils sjálfstrausts. Þegar hann var tuttugu og fimm ára hafði hann samið hljómlist, sem var vel tekið af gagnrýnendum og almenningi. Þá samdi hann sinfón- íu sem fann engan hljómgrunn með fólki. „Aliar vonir mínar og öll trú mín á sjálfan mig er hvorttveggja eyði- lagt“, sagði hann við sjálfan sig. Kjarkleysið náði tökum á honum og hann fylltist sjálfsmeðaumkvun. Hann missti trúna á hljómlistar- starf sitt og flæktist um. Á elleftu stundu fór einn vina hans með hann til sálfræðingsins, dr. Nicolas Dahl. „Það blunda með þér hæfileikar, sem bíða þess, að veröldin fái að njóta þeirra“, sagði læknirinn og þessi hugsun var endurtekin æ ofan í æ, þar til hinn kjarklausi hljóm- listarmaður var farinn að trúa þeim sjálfur. Strax og sjálfstraust hans hafði vaknað byrjaði hann að láta Ijós sitt skína fyrir veröldinni. Áður en árið var liðið hafði hann samið konsert, sem hann tileinkaði dr. Nicolas Dahl og var það hinn frægi píanókonsert no. 2 í C dúr. Þegar þessi konsert var fyrst leik- inn í Moskvu ætlaði þakið að rifna af hlj ómleikahöllinni. Stuttu áður en þessi sigur vannst hafði Rachmaninoff talið víst að hann væri mislukkaður maður og hélt að hann hefði hafið starf, sem hann væri ekki maður til að vinna Dr. Dahl sýndi honum framá, að það sem tónskáldinu virtist röng byrjun á lífsstarfi, var ekki annað en byrjun með hálfum huga -— og Rachmaninoff byrjaði á ný og nú af öllu hjarta. Við verðum að grafa til að finna fjársjóði og við verðum að grafa til að finna falda hæfileika. Gerðu ekki ráð fyrir að þú búir ekki yfir nein- um sérstökum hæfileikum fyrr en þú hefur reynt til fullnustu að þroska þá hæfileika, sem þú heldur að þú hafir. Lokaðu augunum sem mest fyrir takmörkunum þínum en haltu þeim mun betur opnum fyrir styrkleika þínum. Það gerir manninum kleift að gera sem mest úr því, sem honum er gefið og skapar sjálfstraustið. Hæfileikar eru ekki sjaldgæfir eins og margt kjarklítið fólk held- ur. Venjulegt fólk hefur margvís- lega hæfileika til að framkvæma og afreka ýmislegt. Það er ekki um neitt einstakt verk að ræða, sem al- gerlega bezt fyrir einn mann, held- ur höfum við venjulega hæfileika til að ná árangri á mörgum sviðum. Tækifæri, tilviljanir og áhugi á- kveða venjulega hvaða hæfileika við notum okkur til lífsviðurværis. Við getum ekki stjórnað tækifærun- um og tilviljunum, en við getum stjórnað hinum mikilvæga lið, á- huganum, áreynslunni, hagnýting- unni. Sá hæfileiki okkar, sem við höfum mesta trú á, reynist oftast bezt. Móðir Schumanns, sem var frá- skilin, taldi, að sonur hennar hefði mesta hæfileika í þá átt að verða lögfræðingur, og lét piltinn á laga- skóla. Það skásta, sem hann upp- skar við það nám, var það, að hann gat notað rökfræði lögfræðinnar gegn því, að hann legði fyrir sig lög- fræði. Hann sannfærði móður sína
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.