Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 118

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL í þessu efni, en tókst ekki að sann- færa bróður sinn, vegna þess að bróðir hans taldi að búið væri að eyða of miklu fé í lögfræði-námið til þess, að hægt væri að snúa við. „Ég er ekki í vafa um, að þú vilt heldur sjá mig fátækan og sælan við hljómlistarstarf, heldur en fátækan og vansælan við lög- fræðistörf,“ skrifaði Schumann. Hann réðist með miklum áhuga í það að nema píanóleik og þegar svo virtist, sem hans biði þar frami henti hann stórkostleg ógæfa. Hann hafði notað eitthvert tæki til að æfa með fingur sína, styrkleika þeirra og færni, og það hafði valdið honum skaða: langatöng hans varð honum algerlega ónýt. Þar með voru vonir hans, að verða frægur píanóleikari, að engu orðnar. Hann lokaði píanóinu, læsti dyr- um sínum, og barðist í þungu skapi við vonbrigði sín og kjarkleysi. Það var rétt, að hann hafði bognað en hann hafði ekki brotnað. Hann kom út úr herbergi sínu ákveðinn í að reyna aðra leið, og neyta annarra hæfileika sinna. Lögfræðingur vildi hann ekki verða, en tónskáld gat hann orðið. Löngu áður en hinn ótímabæra dauða hans bar að hönd- um var hann orðinn mesta tónskáld Evrópu í klassiskri tónsmíð. „Það er oft“, sagði Stefán Zweig, „að sýnist manninum, að hann hrekist fyrir vindi, þá hefur ekki annað gerzt, en hann stendur andspænis sjálfum sér“. Lamaði fingurinn kastaði Robert Schumann í fangið á sjálfum sér, og hann glímdi við sjálfan sig og fann af eigin rammleik hæfileika sinn, sem hann gat hagnýtt sér. Það var fjárhagskreppa, sem neyddi Georg Matthew Adams til að finna hvað hann í raun og veru gat. Hann tók hvaðá starf ,sem að höndum bar til að afla sér og sínum lífsviðurværis. „Ég tók hverju sem bauðst,“ seg- ir hann, „og vildi vera sístarfandi og vinna að einhverju. Ég var ekki viss um hvað það ætti helzt að vera, en þóttist vita að það væri eitthvað, sem vert væri að leita að.“ Hann langaði til að verða listá- maður, en þar sem honum var nauð- synlegt að éta, þá fékk hann sér starfa hjá KFUM — og þá var hann tuttugu og þriggja ára. Hann jók á virðuleika starfs síns með því að kalla það „lyftuflugmanns“-starí, en í rauninni var hann aðeins venju- legur lyftudrengur. Svo fann hann verk, sem honum féll vel við, en það var að skrifa auglýsingar fyrir kjötpökkunarfyr- irtæki. Þegar hann var tuttugu og níu ára dundu fjárhagsörðugleikar yfir fyrirtækið og hann missti þetta ánægjulega starf. Hann gat ekki með nokkru móti fundið neitt til að gera, ekki einu sinni, sem lyftu- drengur. Kreppan mikla var skoll- in á og útlitið var ekki bjart fyrir nýkvæntan og blankan ungan mann. Eitthvað hafði hann samt sparað saman, og þó tímarnir væru nú þannig, að ekki þætti ráðlegt að leggja í neina áhættu, þá hætti hann nú þessum spariaurum sínum til þess að reyna nýja hæfileika, sem hann taldi sig búa yfir, hann byrj- aði eigið fyrirtæki George Matthews
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.