Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 119

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 119
UPPGÖTVAÐU SÉRGÁFU ÞÍNA OG 117 Adams Service — og það átti að skaffa blöðum forsíðukáputeikn- ingar. I hálfa öld útvegaði hann blöðum um allan heim káputeikn- ingar. „Ég held‘“ sagði hann, „að sé einn maður ekki viss um getu sína, þá sé honum bezt að byrja á ein- hverju og hafast eitthvað að, ég trúi meira á það að halda áfram, heldur en afturábak." Það bezta sem hægt er að gera til að ryðja burtu þokunni og móð- unni, sem hvílir yfir framtíðar- verkefni, sem menn langar til að hefja, er að hefja það og halda áfram.“ Sá tími, sem menn eyða til að gera sér grein fyrir hæfileikum sínum er ekki tapaður. ,,Ef manninum mistekst, getur hann reynt aftur, eða reynt eitt- hvað annað,“ sagði Wheeler Mc Millen, búnaðarblaðs ritstjórinn, við mig, „ef honum tekst sæmilega, tekst honum betur næst.“ Okunnur ferðamaður varð til að benda Cyrus Dallin á þá leið, sem hann skyldi halda og þann hæfileika sem hann skyldi þroska. Dallin lifði sem drengur á svæði, þar sem dreng- ir verða að vera karlmenn. Faðir hans hafði gert árangurs- lausar tilraunir til að vinna gull í „eins manns námu“ sinni í Utah og drengurinn hjálpaði honum til að hreinsa leirinn úr pönnunni, og með- an hann beið eftir föður sínum sem var að grafa upp í aðra fötu til að hreinsa úr, skemmti Cyrus sér við að móta úr leirnum fjalladýr, sem hann þekkti. Einn daginn mótaði hann höfuð karls og konu, og lagði þau síðan frá sér við hliðina á skíta- hrúgu. Þarna átti leið um einn daginn, maður í landaleit, og hann stanzaði hjá gullgrafaranum. Hann talaði ag- aðri röddu sem var ný í eyrum drengsins. Gesturinn veitti athygli leirhöfðum drengsins, gekk í kring- um þau hugsandi og settist síðan á hjólbörurnar hjá gullgrafaranum og sagði: — Þessi drengur verður einhvern tímann mikill myndhöggvari. Þú verður að koma honum til Boston, þar sem hann getur fengið tæki- færi til að þroska hæfileika sinn. Cyrus fór nú að láta sig dreyma um annað líf en það, að grafa eftir gulli í leirflagi. Einhvern veginn tókst honum að komast til Boston, og þessi nítján ára gullgrafari fékk vinnu við að skreyta í verksmiðju sem framleiddi hluti úr brenndum leir. Hann fékk tvo dollara fyrir fyrsta skreytiverk sitt, en nú prýða verk hans fjölmarga þekkta staði Bandaríkjanna. „Margur drengurinn hefur lifað og dáið, án þess að uppgötva nokkru sinni hæfileika sína,“ segir Dallin myndhöggvari, ,,og blessað sé starf þess fólks, sem gengur um og hjálp- ar konum og körlum til að opna augu sín fyrir eigin hæfileikum og réttum stað í lífinu. Ég hef allt af reynt að endurgjalda þann greiða, sem hinn ókunni ferðalangur frá Boston gerði mér og þetta er ein þarfasta þjónusta, sem menn geta látið í té í þessum heimi, að hjálpa öðru fólki til að uppgötva sjálft sig og komast út úr vítahring eigin umhverfis og aðstæðna."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.