Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 124

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL var IAG haldið í New Yorkborg. Það myndast ýmis vandamál, hvað snertir val nýrra meðlima, líkt og sjá má af eftirfarandi frásögn eins ,,Emmans“: „Húsbóndi minn komst á snoðir um, að ég er meðlimur, og hann er alls ekkert of ánægður með það. Mig grunar, að hann hafi geng- ið undir gáfnaprófið og fallið.“ Það má rekja skilnað a.m.k. einna hjóna til Mensa. Eiginkonan sótti um inn- göngu og var veitt hún, en eigin- maðurinn féll á gáfnaprófinu. Þótt meðlimir Mensa séu gáfað- asta fólk heimsins, er hér ekki um félag ,,snobba“ að ræða. Þeir aug- lýsa ekki yfirburði sína. Einu auð- kenni þeirra eru lítill prjónn með gulum haus, sem þeir bera, þegar þeir sækja Mensafundi. En það eru litlar líkur til bess, að meðlimirnir beri slíka prjóna á áberandi stað á götum úti. Burt prófessor, formaður Mensa, álítur, að mismunur á gáfnafari sé að miklu leyti meðfæddur og því grundvallist hæfileikar manná að mestu leyti á heppni í arfstofna- happdrættinu. Annar „Emmi“ sagði svo: „Ég fyllist auðmýkt, er mér verður hugsað til þeirra milljóna atriða og staðreynda, sem ég hef ekki hugmynd um.“ En annar sagði svo: „Há greindarvísitala gefur ekk- ert tilefni til yfirburðarkenndar. Það ætti ekki að verðlauna neinn fyrir hæfileika hans, heldur fyrir það, hvernig hann notar þá.“ Mensa fæst við rannsóknir á mannlegri hegðun og breytni og á- .hrifum hennar á þjóðfélagið. Það fæst við rannsóknir á eðli greindar- innar og tengslum hennar við sköp- un, menntun og forustuhæfileika. Mensa iætur sér annt um 'margs konar viðfangsefni, t.d. þróun ná- kvæmari aðferða til þess að mæla greind, rannsóknir á því, hvar og hvernig skoðun og viðhorf fluggáf- aðs manns „á heima" og hvort sú skoðun eða það viðhorf getur haft áhrif á almenningsálitið, getið sé til um það fyrirfram eða jafnvel breytt því? Árið 1964 gáfu meðlimir Mensa sig fram sem sjálfboðaliðar við 13 mismunandi rannsóknarefni, svo sem rannsókn á eðli vanskynjunar og þeirri að börn, sem fæðast á vissum árstímum, verði gáfaðri en þau, sem fæðast á öðrum tímum ársins. „Emmarnir" bjóða einnig fram aðstoð sína á öðru sviði vísinda- rannsókna. Þeir bjóðast til að iáta aðra rannsaka sig. Sumar Mensa- deildir hafa tekið til við rannsókn- ir á eigin vegum og rannsaka t.d. vandamál afburðabarna og leyndar- dóma sköpunargáfunnar. Skoðana- kannarar ieita líka oft til þeirra við ýmiss konar rannsóknir, þar sem álitið er, að skoðanir fluggáf- aðs fólks séu þýðingarmiklar, þeg- ar ákvarða skal, hverjar tilhneig- ingar eða stefnubreytingar eru ríkj- andi hverju sinni. Serebriakoff segir enn fremur: „Meira en 7 milljónir manna um víða veröld, 4 milljónir í Banda- ríkjunum og milljón í B.retlandi gætu örugglega gerzt meðlimir í Mensa. Við viljum fá eins marga meðlimi og framast er unnt.“ Um 75.000 manns spyr um starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.