Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 125

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 125
GÁFNALJÓSAKLÚBBURINN 123 semi Mensa árlega. Yfir 20.00 gáfna- próf eru tekin árlega á vegum fé- lagsins, og um 3.000 af þeim um- sækjendum standast fyrstu prófan- irnar. Og af þessum 3.000, sem þær standast, eru um 350 síðan teknir í félagið. Ef þú heldur, að þú sért svolítið snjallari en „fólkið í kringum þig“, geturðu sannað það með því að ganga í þann klúbb, sem sýnir mesta vandfýsni, hvað snertir inn- göngu nýrra meðlima. Beinir þú fyrir spurn til: Mensa, 50. E. 42nd St., New York City 10017, muntu fá fullar upplýsingar. Áreiðanleilci greindarvísitölunnar. Flestir „Emmar“ eru fyllilega sannfærðir um gildi og áreiðanleika gáfnaprófa og greindarvísitölu. „Ég er lifandi sönnun þess, að með hjálp gáfnaprófanna er hægt að velja snjallt fólk, sem „kvörn fræðslúkerfisins" kemur ekki auga á,“ segir Serebriakoff, alþjóðaritari félagsins Mensa. Þessi 54 ára gamli framkvæmdastjóri og uppfinningamaður segist hafa gefizt upp i skóla og hætt þar 15 ára að aldri og að gáfnapróf á vegum brezka hersins hafi gerbreytt öllu lífi hans. „Herinn hélt því fram sem staðreynd, að ég væri snjall, og þetta varð til þess að grafa talsvert mikið undan ónauðsynlegri „hæversku" minni,“ segir hann. Wall Street Journal (27. 1. 67J Skilgreining stofnunar þeirrar, er „hjónaband" nefnist: Menntastofn- un, þar sem maðurinn missir BA-gráðuna sína og konan hans fær MA-gráðu. Bóndi einn í Clarehreppi í Irlandi kom heim með hest, sem hann hafði keypt á markaðinum, en skepnan fékkst hvorki til Þess að éta eða drekka. „Ja, hérna!“ sagði bóndinn. „Reynist hann nú vera duglegur að vinna, verða þetta beztu kaup, sem ég hef nokkurn tíma gert.“ Karl nokkur var helzt til sólginn í brennivínstár. Eitt sinn spurði sóknarpresturinn karlinn: „Hvernig býstu við að komast inn í himna- ríki?“ Þá svaraði karl: „Það er ofur auðvelt. Þegar ég kem að hliðum himnarikis, opna ég hurðina og loka henni og opna hana og loka henni og opna hana og loka henni og held áfram að gera það, þangað til Lykla-Pétur missir alveg þolinmðiæna og segir: í öllum guðanna bænum, Tim, annað hvort skaltu drattast inn eða halda þig utan dyra!“ Maður einn, sem var eitt sinn yngsta barnið í fjölskyldu, þar sem börnin voru fjórtán talsins, segist hafa verið orðinn tvítugur, áður en hann komst að því, að tilværu aðrir hlutar á kjúklingnum en sósan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.