Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 129

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 129
NÝ, ÞÝÐINGARMIKIL FÆÐUTEGUND . . . 127 Geri var bætt í hafragraut og brauð á svæðum þeim, þar sem kornmatur er ein helzta fæðuteg- undin. í hrísgrjónaræktarlöndum var geranum aftur á móti blandað saman við karrý eða önnur bragð- bætandi kryddefni. Eggjahvítuefnin í torulageri eru auðug af einni þýðingarmestu am- ínosýrunni, lysine, sem vantar aft- ur á móti að mestu leyti í korn. Það er af þessum sökum, að það er svo gott að bæta geri í brauð og hafragraut. Torula inniheldur mikið af bætiefnunum thiamine (Bi), rifboflavini (B2) og niacini. Breyta má efnasamsetningu tor- ulagerfrumunnar, ef þess er óskað. f báðum heimsstyrjödunum skorti Þýzkaland fitu jafnt og eggjahvítu- efni. — I gerfrumum er venjulega minna en 6% fita. En þýzku vís- indamennirnir létu gerfrumurnar halda áfram að vaxa, eftir að kom- ið var fram yfir hinn venjulega ,,uppskerutíma“ gersins, þ. e. þegar gergerlarnir höfðu ekki lengur neitt köfnunarefni, og þannig tókst þeim að auka fituinnihald þeirra upp í 25%. Og við sérstaklega ákjósan- leg skilyrði í rannsóknarstofum tókst þeim að auka fituinnihaldið upp í 60%. Bandaríkjamenn neyta að meðal- tali 3.000 hitaeininga á dag. Þar af fá þeir 500 hitaeiningar úr eggja- hvítuefnum. Sæmilega stæður Af- ríkubúi álítur sig heppinn, ef hann fær 2.000 hitaeiningar á dag, þar af 200 úr eggjahvítuefnum. Og hann verður að eyða 4/5 hlutum sinna lágu tekna til þess að afla sér þess- arar daglegu fæðu. Hinir raunveru- legu fátæklingar Afríku, Suður- Amei'íku, Mið-Austurlanda og hinna fjarlægari Asíuríkja, en þeir eru mikill meirihluti íbúa landa þess- ara, fá alls ekki næg eggjahvítu- efni í daglegri fæðu sinni. Næring- arefnasjúkdómurinn „kwashiorkor“ er ein helzta dánarorsök barna und- ir 5 ára aldri á svæðum þessum. • Læknum við Næringarstofnun Mið-Ameríku og Panama (INCAP) hefur tekizt að framleiða ódýra fæðutegund, sem hefur að geyma mikið magn næringarefna. f henni er mikið af eggjahvítuefnum úr jurtaríkinu. Þessi fæðutegund sam- anstendur af hverjum þeim mat- vælum, sem ræktuð eru á hverjum stað, en við hana er svo bætt tor- ulageri. Ein mataruppskriftin hljóð- ar upp á maísmjöldeig, sesamemjöl, baðmullarfræjaköku, kikuymjöl og torulager. Þetta er soðið í tvöföld- um suðupotti með sykri og vatni og verður að sætum, heitum drykk. Jafnvel beztnærða fólkið í heim- inum hefði gott af aukaskammti af eggjahvítuefnum og bætiefnum. — Charmin- og Rhinelander-pappírs- verksmiðjurnar í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum nota nú trjáviðarúr- gang til þess að framleiða um 7.200 tonn af torulageri á ári. Geranum er bætt í ails konar tilbúnar sósur, tilbúna rétti, kartöfluspæni, barna- mat, tekex, súpur, grænmeti, kjöt- kássur, smurosta og dýramat. Torulager hjálpar nautgripum til að melta trénið í jurtunum, sem þeir háma í sig. Torulagerinn hefur þau áhrif á minkana, að feldurinn verður enn fallegri. Silungar, sem aldir eru á torulageri, vaxa hraðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.